ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 16:51 Þráinn Freyr er stofnandi og einn eigenda ÓX. Aðsend Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn í Stafangri í Noregi rétt í þessu. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu. Vísir greindi frá því í morgun að Þráinn Freyr hefði farið ásamt fylgdarliði til Stafangurs. Þar er einnig Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og einn eigenda Dill, sem hélt stjörnunni sem staðnum var veitt fyrir tveimur árum. Þráinn Freyr sagðist á athöfninni í dag vera stoltur að feta í fótspor Gunnars Karls, eða Gunna Kalla eins og Þráinn kallar hann. Í fréttinni hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni. Dill hlaut einnig græna stjörnu sem er viðurkenning fyrir þá veitingastaði sem taldir eru skara fram úr í sjálbærri matargerð. Michelin Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn í Stafangri í Noregi rétt í þessu. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu. Vísir greindi frá því í morgun að Þráinn Freyr hefði farið ásamt fylgdarliði til Stafangurs. Þar er einnig Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og einn eigenda Dill, sem hélt stjörnunni sem staðnum var veitt fyrir tveimur árum. Þráinn Freyr sagðist á athöfninni í dag vera stoltur að feta í fótspor Gunnars Karls, eða Gunna Kalla eins og Þráinn kallar hann. Í fréttinni hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni. Dill hlaut einnig græna stjörnu sem er viðurkenning fyrir þá veitingastaði sem taldir eru skara fram úr í sjálbærri matargerð.
Michelin Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira