Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Elísabet Hanna skrifar 6. júlí 2022 07:01 Ívar elskar að vera í eldhúsinu. Skjáskot Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það Pulled pork samloka. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn - Pulled pork samloka Pulled Pork grísasamloka með chilli mayo, eplum, kasjú hnetum og hrásalati Grísahnakki 800 gr grísahnakki 3 msk dijon sinnep salt og pipar 2 msk chilliduft 200 gr bbq sósa 4 hamborgarabrauð Chilli mayo 200 gr japanskt mayo 1 rauður chilli 1 msk shriracha sósa 1 msk hunang salt og pipar Epli 1 grænt epli sítrónusafi 100 gr Til Hamingju kasjú hnetur Hrásalat 100 gr hvítkál 100 gr rauðkál 50 gr gulrætur 50 gr sellerírót 1 skallot laukur 1/2 msk hunang safi úr hálfri appelsínu salt og pipar Kóríander eftir smekk Nammi!Helvítis kokkurinn Aðferð: Steikið grísahnakka á öllum hliðum í steikarpotti. Smyrjið kjötið með dijon og kryddið. Steikið á 90 gráðum í 6 - 8 tíma í ofni. Rífið kjötið í strimla og blandið bbq sósu saman við. Skerið hvítkál, rauðkál, gulrætur, lauk og sellerírót í strimla og blandið saman við hunang, appelsínusafa og salt og pipar. Kryddið með söxuðu kóríander. Skerið epli í þunnar sneiðar, leggið í sítrónusafa og dreifið hnetum ofan á. Saxið chilli í smáa bita og blandið ásamt öðrum innihaldsefnum í chilli mayo. Grillið hamborgarabrauð, hitið kjöt á pönnu og setjið saman. Njótið! Matur Helvítis kokkurinn Uppskriftir Svínakjöt Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
Í þetta skiptið er það Pulled pork samloka. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn - Pulled pork samloka Pulled Pork grísasamloka með chilli mayo, eplum, kasjú hnetum og hrásalati Grísahnakki 800 gr grísahnakki 3 msk dijon sinnep salt og pipar 2 msk chilliduft 200 gr bbq sósa 4 hamborgarabrauð Chilli mayo 200 gr japanskt mayo 1 rauður chilli 1 msk shriracha sósa 1 msk hunang salt og pipar Epli 1 grænt epli sítrónusafi 100 gr Til Hamingju kasjú hnetur Hrásalat 100 gr hvítkál 100 gr rauðkál 50 gr gulrætur 50 gr sellerírót 1 skallot laukur 1/2 msk hunang safi úr hálfri appelsínu salt og pipar Kóríander eftir smekk Nammi!Helvítis kokkurinn Aðferð: Steikið grísahnakka á öllum hliðum í steikarpotti. Smyrjið kjötið með dijon og kryddið. Steikið á 90 gráðum í 6 - 8 tíma í ofni. Rífið kjötið í strimla og blandið bbq sósu saman við. Skerið hvítkál, rauðkál, gulrætur, lauk og sellerírót í strimla og blandið saman við hunang, appelsínusafa og salt og pipar. Kryddið með söxuðu kóríander. Skerið epli í þunnar sneiðar, leggið í sítrónusafa og dreifið hnetum ofan á. Saxið chilli í smáa bita og blandið ásamt öðrum innihaldsefnum í chilli mayo. Grillið hamborgarabrauð, hitið kjöt á pönnu og setjið saman. Njótið!
Matur Helvítis kokkurinn Uppskriftir Svínakjöt Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31