Breyting á uppgjörsaðferð skýri stökk í fjölda andláta Árni Sæberg skrifar 7. júlí 2022 13:23 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir ekki rétt að fjöldi látinna af völdum Covid-19 hafi hækkað um 23 á milli vikna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að upplýsingar á covid.is gefi ekki alveg rétta mynd. Á vefnum segir að 179 hafi látist vegna Covid-19 hér á landi, en þeir sem fylgjast grannt með vefnum vita að í síðustu viku var talan 153. Hann segir að svo mikil fjölgun skýrist einfaldlega að því að verklagi við uppgjör hafi verið verið breytt. Nú er miðað við dánarvottorð en upplýsingar úr dánarvottorðum eru aðeins teknar saman einu sinni í mánuði. Sóttvarnaryfirvöld fái ekki lengur tilkynningar frá einstaka stofnunum um andlát af völdum Covid-19. Ekki endilega andlát vegna Covid-19 Þórólfur segir að hafi fólk verið með Covid-19 mánuði fyrir andlát þá skráist það sem látið vegna sjúkdómsins. „Þannig að þetta eru Covid tengd andlát, þetta eru ekki endilega allt andlát vegna Covid þó Covid tengist því, geri kannski einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma veikari og svo framvegis,“ segir hann. Þá segir Þórólfur að fylgst sé með fjölda andláta á landinu milli mánaða og ekkert bendi til þess að andlát séu fleiri um þessar mundir en voru fyrir tíma Covid-19. Andlátum hafi þó fjölgað milli ára í mars á þessu ári, sérstaklega hjá fólki sjötíu ára og eldri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að upplýsingar á covid.is gefi ekki alveg rétta mynd. Á vefnum segir að 179 hafi látist vegna Covid-19 hér á landi, en þeir sem fylgjast grannt með vefnum vita að í síðustu viku var talan 153. Hann segir að svo mikil fjölgun skýrist einfaldlega að því að verklagi við uppgjör hafi verið verið breytt. Nú er miðað við dánarvottorð en upplýsingar úr dánarvottorðum eru aðeins teknar saman einu sinni í mánuði. Sóttvarnaryfirvöld fái ekki lengur tilkynningar frá einstaka stofnunum um andlát af völdum Covid-19. Ekki endilega andlát vegna Covid-19 Þórólfur segir að hafi fólk verið með Covid-19 mánuði fyrir andlát þá skráist það sem látið vegna sjúkdómsins. „Þannig að þetta eru Covid tengd andlát, þetta eru ekki endilega allt andlát vegna Covid þó Covid tengist því, geri kannski einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma veikari og svo framvegis,“ segir hann. Þá segir Þórólfur að fylgst sé með fjölda andláta á landinu milli mánaða og ekkert bendi til þess að andlát séu fleiri um þessar mundir en voru fyrir tíma Covid-19. Andlátum hafi þó fjölgað milli ára í mars á þessu ári, sérstaklega hjá fólki sjötíu ára og eldri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira