Fótbolti

Mörkin frá Andorra og Póllandi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ísak Snær skoraði sigurmark Breiðabliks.
Ísak Snær skoraði sigurmark Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét

Breiðablik og KR hófu leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta hér að neðan. Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.

Ísak Snær Þorvaldsson sá til þess að Breiðablik er í góðum málum fyrir síðari leik liðanna en hann skoraði eina mark leiksins. Markið má sjá hér að neðan.

KR mætti ógnarsterku liði Pogon frá Póllandi en yfirburðir heimamanna voru gríðarlegir. Komust þeir 4-0 yfir áður en Aron Kristófer Lárusson minnkaði muninn fyrir KR. Mörkin má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Rúnar: Náðum ekki að gera það sem lagt var upp með

KR spilaði við Pogon Szczecin í Sambandsdeild Evrópu í Póllandi í dag. Leikurinn fór 4-1 fyrir þá pólsku eftir erfiðan fyrri hálfleik. Rúnar Kristinsson, þjálfara KR fannst leikplan sinna manna ekki ganga nægilega vel upp í fyrri hálfleik en mun betur í þeim seinni. Honum fannst heimamenn eiga of auðvelt með að spila upp völlinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×