Kortavelta erlendra ferðamanna aldrei meiri Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2022 11:10 Farþegar á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi var 28,3 milljarðar króna í júní. Það er aukning um 27,4 prósent á milli ára og hefur veltan aldrei mælst hærri í júnímánuði frá því mælingar hófust árið 2012. Kortavelta Íslendinga í útlendum hefur sömuleiðis aldrei verið hærri. Þetta kemur fram á vef Rannsóknaseturs verslunarinnar en þar segir að fyrir hafi veltan verið mest í júní árið 2018, þá rúmir 25,5 milljarðar króna. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi var 24,3 prósent í júní síðastliðnum. Kortavelta Íslendinga var tæpir 88,4 milljarðar króna í júní og samsvarar það aukningu upp á 6,45 prósent frá júní í fyrra. Þar af var innlend kortavelta í verslun tæpir 47 milljarðar og er það aukning um 0,96 prósent. Innlend kortavelta í verslun á netinu var rúmir 3,2 milljarðar króna í júní og jókst hún um 11,4 prósent á milli ára. Sömuleiðis var mikil aukning í innlendri kortaveltu í þjónustu á milli ára. Hún var 41,4 milljarður og jókst um rúm þrettán prósent á milli ára. Allt er miðað við breytilegt verðlag. Heildarvelta innlendra greiðslukorta í verslunum og þjónustu erlendis hefur sömuleiðis aldrei mælst hærri frá upphafi mælinga, árið 1997. Hún var rúmir 22,9 milljarðar króna, sem er aukning um rúma 11,9 milljarða. Ferðamennska á Íslandi Greiðslumiðlun Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Kortavelta Íslendinga í útlendum hefur sömuleiðis aldrei verið hærri. Þetta kemur fram á vef Rannsóknaseturs verslunarinnar en þar segir að fyrir hafi veltan verið mest í júní árið 2018, þá rúmir 25,5 milljarðar króna. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi var 24,3 prósent í júní síðastliðnum. Kortavelta Íslendinga var tæpir 88,4 milljarðar króna í júní og samsvarar það aukningu upp á 6,45 prósent frá júní í fyrra. Þar af var innlend kortavelta í verslun tæpir 47 milljarðar og er það aukning um 0,96 prósent. Innlend kortavelta í verslun á netinu var rúmir 3,2 milljarðar króna í júní og jókst hún um 11,4 prósent á milli ára. Sömuleiðis var mikil aukning í innlendri kortaveltu í þjónustu á milli ára. Hún var 41,4 milljarður og jókst um rúm þrettán prósent á milli ára. Allt er miðað við breytilegt verðlag. Heildarvelta innlendra greiðslukorta í verslunum og þjónustu erlendis hefur sömuleiðis aldrei mælst hærri frá upphafi mælinga, árið 1997. Hún var rúmir 22,9 milljarðar króna, sem er aukning um rúma 11,9 milljarða.
Ferðamennska á Íslandi Greiðslumiðlun Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira