Kevin Bacon rifjar upp fótafimi í Footloose-áskorun á TikTok Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júlí 2022 13:40 Kevin Bacon og eiginkona hans Kyra Sedgwick glöddu netverja með þátttöku sinni í nýrri Footloose áskorun á Tiktok. Getty Stórleikarinn Kevin Bacon kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart þegar hann tók þátt í Footloose dans-áskorun á TikTok á dögunum ásamt eiginkonu sinni leikkonunni Kyru Sedgwick. Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“ Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“
Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira