EM í dag: „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2022 10:55 Helena og Svava Kristín að njóta lífsins í Englandi. Vísir/Vilhelm „Það eru allir orðnir aðeins stressaðir. Það er alveg ástæða fyrir því, af því við gerðum jafntefli í fyrsta leiknum þá vitum við hvað þessi leikur þýðir,“ sagði Helena Ólafsdóttir, sérlegur sérfræðingur Stöðvar 2 og Vísis, um leik Íslands og Ítalíu á EM. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira