Ríkið hefur greitt þremur bætur vegna bólusetningar gegn Covid-19 Árni Sæberg skrifar 15. júlí 2022 11:05 Þorri landsmanna hefur verið bólusettur gegn Covid-19. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur greitt þremur skaðabætur vegna líkamstjóns af völdum bólusetningar gegn Covid-19. Tugir bótakrafna eru í vinnslu hjá Sjúkratryggingum Íslands. Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að fjörutíu hafi sótt um bætur eftir bólusetningu og búið sé að afgreiða fimm umsóknir, þrír hafi fengið bætur og tveimur umsóknum hafi verið hafnað. Rúv hefur eftir Ingibjörgu K. Þorsteinsdóttur, sviðstjóra réttindasviðs Sjúkratrygginga Íslands, að tíma taki að vinna úr umsóknum enda þurfi að rannsaka hvert mál fyrir sig og fylgjast með aukaverkunum, Hún segir að SÍ hafi notið aðstoðar sérfræðinga á Landspítalanum við mat á líkum á því að líkamstjón fólks sé afleiðing bólusetningar og hvort það sé varanlegt. Á vef Lyfjastofnunar segir að 293 tilkynningar hafi borist vegna gruns um alvarlegar aukaverkanir eftir bólusetningu við Covid-19. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að nokkuð langt sé síðan tilkynningum um aukaverkanir af bóluefninu tók að fækka enda sé langt síðan fjöldabólusetningar kláruðust, í samtali við Vísi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tryggingar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að fjörutíu hafi sótt um bætur eftir bólusetningu og búið sé að afgreiða fimm umsóknir, þrír hafi fengið bætur og tveimur umsóknum hafi verið hafnað. Rúv hefur eftir Ingibjörgu K. Þorsteinsdóttur, sviðstjóra réttindasviðs Sjúkratrygginga Íslands, að tíma taki að vinna úr umsóknum enda þurfi að rannsaka hvert mál fyrir sig og fylgjast með aukaverkunum, Hún segir að SÍ hafi notið aðstoðar sérfræðinga á Landspítalanum við mat á líkum á því að líkamstjón fólks sé afleiðing bólusetningar og hvort það sé varanlegt. Á vef Lyfjastofnunar segir að 293 tilkynningar hafi borist vegna gruns um alvarlegar aukaverkanir eftir bólusetningu við Covid-19. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að nokkuð langt sé síðan tilkynningum um aukaverkanir af bóluefninu tók að fækka enda sé langt síðan fjöldabólusetningar kláruðust, í samtali við Vísi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tryggingar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira