Mismunandi áherslur daginn eftir leik: Myndasyrpa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 14:30 Glódís Perla Viggósdóttir nýtur sín ekki beint á hjólinu virðist vera á meðan guð einn veit hvað Hallbera Guðný Gísladóttir er að hugsa um er lóðin fara á loft. Vísir/Vilhelm Það er mismunandi hvað leikmenn gera daginn eftir leik. Á æfingu íslenska landsliðsins í dag má sjá þær sem spiluðu leik Íslands og Ítalíu í gær taka því rólega með léttu skokki og smá lyftingum. Þær sem minna eða ekkert spiluðu taka hins vegar alvöru æfingu. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, kíkti við á æfingu hjá Stelpunum okkar í Crewe á Englandi. Liðið er að sleikja sárin eftir 1-1 jafntefli við Ítalíu í gær sem gerir líkurnar á að komast áfram í 8-liða úrslit frekar litlar en íslensk landslið eru oftar en ekki best þegar þau eru með bakið upp við vegg og hafa engu að tapa. Myndir af æfingu liðsins í dag má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skokka um svæðið.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Karólína Lea.Vísir/Vilhelm Ekki allar jafn spenntar fyrir komandi styrktaræfingu hjá Dúnu.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að telja boltana fyrir æfingu.Vísir/Vilhelm Talningin klikkaði.Vísir/Vilhelm Afmælisbarnið Sif Atladóttir skemmtir sér alltaf vel.Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Auður Scheving sáu eitthvað spennandi á meðan Áslaug Munda skilur hvorki upp né niður.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir.Vísir/Vilhelm Aðeins verið að æfa boltatæknina.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.Vísir/Vilhelm Og aftur.Vísir/Vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02 Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, kíkti við á æfingu hjá Stelpunum okkar í Crewe á Englandi. Liðið er að sleikja sárin eftir 1-1 jafntefli við Ítalíu í gær sem gerir líkurnar á að komast áfram í 8-liða úrslit frekar litlar en íslensk landslið eru oftar en ekki best þegar þau eru með bakið upp við vegg og hafa engu að tapa. Myndir af æfingu liðsins í dag má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skokka um svæðið.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Karólína Lea.Vísir/Vilhelm Ekki allar jafn spenntar fyrir komandi styrktaræfingu hjá Dúnu.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að telja boltana fyrir æfingu.Vísir/Vilhelm Talningin klikkaði.Vísir/Vilhelm Afmælisbarnið Sif Atladóttir skemmtir sér alltaf vel.Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Auður Scheving sáu eitthvað spennandi á meðan Áslaug Munda skilur hvorki upp né niður.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir.Vísir/Vilhelm Aðeins verið að æfa boltatæknina.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.Vísir/Vilhelm Og aftur.Vísir/Vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02 Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15
Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20