Nema útvarpsmerki sem líkjast hjartslætti úr geimnum Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 12:30 Ein af myndunum sem James Webb sjónaukinn náði af nálægri stjörnu í Carina-himinþokunni. AP/NASA Stjörnufræðingar við MIT hafa numið endurtekin útvarpsmerki frá vetrarbraut sem er milljarða ljósára í burtu. Vísindamennirnir hafa ekki staðsett hvaðan merkin koma nákvæmlega en telja að þau komi mögulega frá nifteindastjörnum sem mynduðust úr föllnum risastjörnum. Útvarpsbylgjurnar hafa borist með reglulegu millibili og enst í allt að þrjár sekúndur, segja vísindamennirnir. Flestar útvarpsbylgjur af þessu tagi, sem nefnast útvarpsblossar (e. fast radio burst), endast yfirleitt í aðeins nokkrar millisekúndur. Þessi merki endast því þúsund sinnum lengur en venjulega. Í yfirlýsingu MIT segir að innan þessa þriggja sekúndna glugga hafi teymi þeirra numið útvarpsblossa sem endurtækjust á 0,2 sekúndna fresti í „skýru lotubundnu munstri, svipað og hjarta sem slær.“ Þann 21. desember 2019 námu vísindamenn við skoðunarstöð í Bresku-Kólumbíu í Kanada svipuð merki sem voru talin vera mögulegir útvarpsblossar. Daniele Michilli, vísindamaður við MIT, sem nam merkin þá sagði þau hafa verið óvenjuleg. „Þau voru ekki bara mjög löng, entust í um þrjár sekúndur, heldur voru lotubundnir toppar sem voru merkilega nákvæmir. Þau gáfu frá sér merki á hverju sekúndubroti — búmm, búmm, búmm — eins og hjartsláttur,“ sagði Michilli og bætti við að nýjustu merkin væru þau fyrstu þar sem merkið sjálft væri lotubundið. Upplýsingar um útvarpsblossa sem þessa, tíðni þeirra og fjarlægð þeirra frá Jörðinni gæti hjálpað vísindamönnum að meta það á hvað hraða alheimurinn þenst út. Geimurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Útvarpsbylgjurnar hafa borist með reglulegu millibili og enst í allt að þrjár sekúndur, segja vísindamennirnir. Flestar útvarpsbylgjur af þessu tagi, sem nefnast útvarpsblossar (e. fast radio burst), endast yfirleitt í aðeins nokkrar millisekúndur. Þessi merki endast því þúsund sinnum lengur en venjulega. Í yfirlýsingu MIT segir að innan þessa þriggja sekúndna glugga hafi teymi þeirra numið útvarpsblossa sem endurtækjust á 0,2 sekúndna fresti í „skýru lotubundnu munstri, svipað og hjarta sem slær.“ Þann 21. desember 2019 námu vísindamenn við skoðunarstöð í Bresku-Kólumbíu í Kanada svipuð merki sem voru talin vera mögulegir útvarpsblossar. Daniele Michilli, vísindamaður við MIT, sem nam merkin þá sagði þau hafa verið óvenjuleg. „Þau voru ekki bara mjög löng, entust í um þrjár sekúndur, heldur voru lotubundnir toppar sem voru merkilega nákvæmir. Þau gáfu frá sér merki á hverju sekúndubroti — búmm, búmm, búmm — eins og hjartsláttur,“ sagði Michilli og bætti við að nýjustu merkin væru þau fyrstu þar sem merkið sjálft væri lotubundið. Upplýsingar um útvarpsblossa sem þessa, tíðni þeirra og fjarlægð þeirra frá Jörðinni gæti hjálpað vísindamönnum að meta það á hvað hraða alheimurinn þenst út.
Geimurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira