Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2025 15:01 Frá lögreglustöðinni í Árósum í Danmörku. Vísir/Elín Fjórir karlmenn hafa verið dæmdir í samtals 34 ár í fangelsi í Danmörku fyrir morð, vopnalagabrot og gróft ofbeldi sem leiddi til dauða 19 ára manns sem fjórmenningarnir gengu í skrokk á í fyrra. Tveir mannanna hafa jafnframt verið dæmdir til brottvísunar frá Danmörku auk endurkomubanns. Við verknaðinn nýttu árásarmennirnir ýmis eggvopn þegar þeir réðu fórnarlambi sínu bana með hrottalegum hætti. Dómur var kveðinn upp yfir fjórmenningunum í Árósum í dag en margir hafa fylgst með réttarhöldum undanfarinn mánuð og hefur þurft að nýta auka réttarsali til að rúma allan mannskapinn auk þess sem fólk hefur beðið í röðum eftir að komast að, að því er fram kemur í umfjöllun TV 2 á Austur-Jótlandi. Það var laust eftir miðnætti þann 15. desember í norðurhluta Árósa í fyrra sem mennirnir fjórir réðust á hinn nítján ára með vopnum með þeim afleiðingum að hann lést. Við verknaðinn nýttu árásarmennirnir nokkur eggvopn, bæði hníf, öxi og sveðju. Árásin var skipulögð en mennirnir veittust að þeim nítján ára skammt utan við heimili hans þar sem hann var staddur ásamt vini sínum. Heyrði öskur sonar síns sem var ekki hið ætlaða fórnarlamb Hins vegar kemur fram í umfjöllun danskra miðla að fram hafi komið við réttarhöld að mennirnir hafi ætlað sér að ráðast á annan mann enn þann sem þeir réðu bana. Ætlunin hafi verið að hefna öðrum ungum manni, vini hins látna, en þeir hafi ekki fundið viðkomandi og því ráðist á vininn. Fjórmenningarnir létu hins vegar endurtekin, högg og spörk dynja á fórnarlambinu auk þess að stinga hann í hrygg, fótleggi, hendur og afturenda með eggvopnum. „Ég heyrði öskrin í syni mínum,“ hefur TV 2 eftir móður hins látna sem býr í blokkinni hvar árásin átti sér stað fyrir utan. Dæmdir í sex til tólf ára fangelsi Fjórmenningarnir hafa verið í gæsluvarðhaldi á meðan málið hefur verið fyrir dómstólum og var dómur kveðinn upp í morgunn. Hinn 28 ára Mahad Jama Isak var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir manndráp auk þess sem honum verður brottvísað frá Danmörku. Yngri bróðir hans, hinn 21 ára Abdiasis Jama sætir einnig brottvísun og hlýtur átta ára fangelsisdóm. Þá hlýtur hinn 21 árs Salahudin Abdi átta sömuleiðis átta ára fangelsisdóm og sá yngsti, hinn 18 ára Viktor Schlüter Jørgensen, fær sex ára dóm fyrir ofbeldi sem leiddi til dauða. Allir sakborningar hyggjast gefa sér umhugsunarfrest um að áfrýja dómnum. Danmörk Dómsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Dómur var kveðinn upp yfir fjórmenningunum í Árósum í dag en margir hafa fylgst með réttarhöldum undanfarinn mánuð og hefur þurft að nýta auka réttarsali til að rúma allan mannskapinn auk þess sem fólk hefur beðið í röðum eftir að komast að, að því er fram kemur í umfjöllun TV 2 á Austur-Jótlandi. Það var laust eftir miðnætti þann 15. desember í norðurhluta Árósa í fyrra sem mennirnir fjórir réðust á hinn nítján ára með vopnum með þeim afleiðingum að hann lést. Við verknaðinn nýttu árásarmennirnir nokkur eggvopn, bæði hníf, öxi og sveðju. Árásin var skipulögð en mennirnir veittust að þeim nítján ára skammt utan við heimili hans þar sem hann var staddur ásamt vini sínum. Heyrði öskur sonar síns sem var ekki hið ætlaða fórnarlamb Hins vegar kemur fram í umfjöllun danskra miðla að fram hafi komið við réttarhöld að mennirnir hafi ætlað sér að ráðast á annan mann enn þann sem þeir réðu bana. Ætlunin hafi verið að hefna öðrum ungum manni, vini hins látna, en þeir hafi ekki fundið viðkomandi og því ráðist á vininn. Fjórmenningarnir létu hins vegar endurtekin, högg og spörk dynja á fórnarlambinu auk þess að stinga hann í hrygg, fótleggi, hendur og afturenda með eggvopnum. „Ég heyrði öskrin í syni mínum,“ hefur TV 2 eftir móður hins látna sem býr í blokkinni hvar árásin átti sér stað fyrir utan. Dæmdir í sex til tólf ára fangelsi Fjórmenningarnir hafa verið í gæsluvarðhaldi á meðan málið hefur verið fyrir dómstólum og var dómur kveðinn upp í morgunn. Hinn 28 ára Mahad Jama Isak var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir manndráp auk þess sem honum verður brottvísað frá Danmörku. Yngri bróðir hans, hinn 21 ára Abdiasis Jama sætir einnig brottvísun og hlýtur átta ára fangelsisdóm. Þá hlýtur hinn 21 árs Salahudin Abdi átta sömuleiðis átta ára fangelsisdóm og sá yngsti, hinn 18 ára Viktor Schlüter Jørgensen, fær sex ára dóm fyrir ofbeldi sem leiddi til dauða. Allir sakborningar hyggjast gefa sér umhugsunarfrest um að áfrýja dómnum.
Danmörk Dómsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira