Hvetja aðildarríki til samdráttar í gasnotkun Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. júlí 2022 23:55 Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen segir frá áætlunum sambandsins vegna mögulegs skorts á gasi. Associated Press/Virginia Mayo Evrópusambandið segir Evrópubúum að búa sig undir skort á gasi en möguleiki sé á frekari niðurskurði á flæði frá Rússlandi, það segir Rússland vopnvæða útflutning á gasi. Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu. Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu.
Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira