Akademias festir kaup á Tækninámi Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2022 12:01 Guðmundur Arnar Guðmundsson framkvæmdastjóri Akademias, Sigurjón Hákonarsson, fyrrum eigandi Tæknináms og Eyþór Ívar Jónsson forseti Akademias. Aðsend Fræðslufyrirtækið Akademias hefur fest kaup á Tækninámi, sem sérhæfir sig í fjarnámi í tækninám. í fréttatilkynningu um kaupin segir að Tækninám búi yfir einu besta Microsoft kennsluefni á Íslandi auk þess að hafa verið leiðandi í kennslu á þessum almenna hugbúnaði undanfarin sjö ár. Tækninám mun renna inn í Akademias og verða eftir það um 35 rafrænir áfangar í boði í ofanálag við það úrval námskeiða sem Akademias býður nú þegar upp á. „Með því að fá Tækninám inn til okkar erum við að bæta við þjónustu til okkar viðskiptavina. Þetta þýðir fyrst og fremst að við munum auka verulega framboð og gæði á námsefni fyrir Microsoft lausnir, sem er mikilvæg viðbót við þann risastóra kubbakassa sam fræðslusafnið okkar er orðið en við erum sífellt að bæta í eftir þörfum viðskiptavina. Þetta gerir atvinnurekendum kleift að veita starfsmönnum aðgang að fræðslu meðfram vinnu en einnig að raða saman mismunandi áföngum sem mynda lærdómsferli eða spretti, sem taka á þeim raunverulegum áskorunum innan fyrirtækja og stofnanna. Eins og t.d innleiðingu á nýjum kerfum, koma í veg fyrir streitu og kulnun og hjálpa starfsfólki með verkefnastjórnun, skipulag og markmiðasetningu,” er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias í fréttatilkynningunni. Texta kennsluefnið fyrir fólk með annað móðurmál en íslensku Þar segir að Akademias sé leiðandi í rafrænni fræðslu og eigi þá þegar stærsta safn af rafrænu fræðsluefni á Íslandi sem fyrirtæki og opinberir aðilar geta fengið aðgang að. Áfangarnir sem boðið sé upp á séu tæplega eitt hundrað talsins. Þeim fjölgi um þrjá til fjóra í hverjum mánuði og nú þegar sé hafin vinna við að texta þá svo fólk með annað móðurmál en íslensku geti jafnframt eflt sig á vinnumarkaði. Atvinnurekendur geti fengið áfangana inn í sín eigin kennslukerfi eða veitt öllu starfsmönnum aðgang í gegnum kennslukerfi Akademias. Tækninám var fyrir kaupin í eigu Sigurjóns Hákonarsonar og Hermanns Jónssonar og mun Hermann taka sér stöðu innan Akademias á næstu misserum en Sigurjón kveður við kaupin. Kaup og sala fyrirtækja Skóla - og menntamál Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira
í fréttatilkynningu um kaupin segir að Tækninám búi yfir einu besta Microsoft kennsluefni á Íslandi auk þess að hafa verið leiðandi í kennslu á þessum almenna hugbúnaði undanfarin sjö ár. Tækninám mun renna inn í Akademias og verða eftir það um 35 rafrænir áfangar í boði í ofanálag við það úrval námskeiða sem Akademias býður nú þegar upp á. „Með því að fá Tækninám inn til okkar erum við að bæta við þjónustu til okkar viðskiptavina. Þetta þýðir fyrst og fremst að við munum auka verulega framboð og gæði á námsefni fyrir Microsoft lausnir, sem er mikilvæg viðbót við þann risastóra kubbakassa sam fræðslusafnið okkar er orðið en við erum sífellt að bæta í eftir þörfum viðskiptavina. Þetta gerir atvinnurekendum kleift að veita starfsmönnum aðgang að fræðslu meðfram vinnu en einnig að raða saman mismunandi áföngum sem mynda lærdómsferli eða spretti, sem taka á þeim raunverulegum áskorunum innan fyrirtækja og stofnanna. Eins og t.d innleiðingu á nýjum kerfum, koma í veg fyrir streitu og kulnun og hjálpa starfsfólki með verkefnastjórnun, skipulag og markmiðasetningu,” er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias í fréttatilkynningunni. Texta kennsluefnið fyrir fólk með annað móðurmál en íslensku Þar segir að Akademias sé leiðandi í rafrænni fræðslu og eigi þá þegar stærsta safn af rafrænu fræðsluefni á Íslandi sem fyrirtæki og opinberir aðilar geta fengið aðgang að. Áfangarnir sem boðið sé upp á séu tæplega eitt hundrað talsins. Þeim fjölgi um þrjá til fjóra í hverjum mánuði og nú þegar sé hafin vinna við að texta þá svo fólk með annað móðurmál en íslensku geti jafnframt eflt sig á vinnumarkaði. Atvinnurekendur geti fengið áfangana inn í sín eigin kennslukerfi eða veitt öllu starfsmönnum aðgang í gegnum kennslukerfi Akademias. Tækninám var fyrir kaupin í eigu Sigurjóns Hákonarsonar og Hermanns Jónssonar og mun Hermann taka sér stöðu innan Akademias á næstu misserum en Sigurjón kveður við kaupin.
Kaup og sala fyrirtækja Skóla - og menntamál Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira