Ísland tryggði sér sæti í A-deild Hjörvar Ólafsson skrifar 23. júlí 2022 19:03 Baldur Þór Ragnarsson og lærisveinar hans eru komnir í úrslit. Mynd/KKÍ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins en íslenska liðið tryggði sér farseðilinn þangað með sigri gegn Finnlandi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 94-77 Íslandi í vil en leikið var í Tblisi í Georgíu. Íslenska liðið mætir Serbum í úrslitaleiknum. Serbía bar sigurorð af Eistlandi í hinum undanúrslitaleiknum í dag. Orri Gunnarsson, leikmaður Hauka, var stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í þessum leik með 27 stig. Friðrik Anton Jónsson, sem leikur með Álftanesi, kom næstur með 15 stig. Blikinn Sigurður Pétursson setti svo niður 14 stig og KR-inguurinn Þorvaldur Orri Árnason 10 stig. Stigaskora annarra leikmanna Íslands í leiknum: Ólafur Gunnlaugsson 9, Óli Gunnar Gestsson 6, Hugi Hallgrímsson 4, Ástþór Svalason 3, Hilmir Hallgrímsson 3, Sveinn Búi Birgisson 2 og Ólafur Styrmisson 1. Þrjú efstu liðin á mótinu leika í A-deild næst þegar keppt verður á Evrópumótinu þannig að Ísland hefur tryggt sér þátttökurétt í A-deildinni. Sigur á Finnum og A deild U20 EM á næsta ári í hópi 16 bestu þjóða Evrópu...geggjaður árangur sem á skilið athygli íslensku þjóðarinnar. Takk drengir og staff í kringum liðið...úrslitaleikur á morgun sunnudag við Serbíu um sigur í B deildinni #korfubolti #FIBAu20Europe pic.twitter.com/fFuRBzSZXa— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) July 23, 2022 Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Lokatölur í leiknum urðu 94-77 Íslandi í vil en leikið var í Tblisi í Georgíu. Íslenska liðið mætir Serbum í úrslitaleiknum. Serbía bar sigurorð af Eistlandi í hinum undanúrslitaleiknum í dag. Orri Gunnarsson, leikmaður Hauka, var stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í þessum leik með 27 stig. Friðrik Anton Jónsson, sem leikur með Álftanesi, kom næstur með 15 stig. Blikinn Sigurður Pétursson setti svo niður 14 stig og KR-inguurinn Þorvaldur Orri Árnason 10 stig. Stigaskora annarra leikmanna Íslands í leiknum: Ólafur Gunnlaugsson 9, Óli Gunnar Gestsson 6, Hugi Hallgrímsson 4, Ástþór Svalason 3, Hilmir Hallgrímsson 3, Sveinn Búi Birgisson 2 og Ólafur Styrmisson 1. Þrjú efstu liðin á mótinu leika í A-deild næst þegar keppt verður á Evrópumótinu þannig að Ísland hefur tryggt sér þátttökurétt í A-deildinni. Sigur á Finnum og A deild U20 EM á næsta ári í hópi 16 bestu þjóða Evrópu...geggjaður árangur sem á skilið athygli íslensku þjóðarinnar. Takk drengir og staff í kringum liðið...úrslitaleikur á morgun sunnudag við Serbíu um sigur í B deildinni #korfubolti #FIBAu20Europe pic.twitter.com/fFuRBzSZXa— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) July 23, 2022
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira