Fyrirgefur lögreglumanni sem reif í hann og hrinti Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 17:00 AJ Dillon ber engan kala til lögreglumannsins eftir atvikið. Quinn Harris/Getty Images Lögreglan í Green Bay í Bandaríkjunum mun fara yfir atvik sem átti sér stað á æfingaleik Manchester City og Bayern Munchen á Lambeau-vellinum í borginni. Lögreglumaður hrinti AJ Dillon, hlaupara Green Bay Packers í NFL-deildinni. Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“ NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira
Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira