Norski kóngurinn keppir á heimsmeistaramótinu á níræðisaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 17:00 Haraldur Noregskonungur er öflugur siglingamaður. Getty/Marijan Murat Haraldur Noregskonungur er 85 ára gamall en tekur engu að síður þessa dagana þátt í heimsmeistaramóti í siglingum. Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti. Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti.
Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira