„Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 15:00 Líkt og faðir sinn elskar Ósk að hlaupa. Aðsend Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. „Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan: Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
„Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan:
Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10
Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30
Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00