Þúsundir söfnuðust saman til að taka á móti þjóðhetjunni Vingegaard Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2022 17:31 Jonas Vingegaard fékk vægast sagt góðar móttökur við komu sína aftur til Danmerkur. SERGEI GAPON/Anadolu Agency via Getty Images Danski hjólreiðakappinn Jonas Vingegaard snéri aftur heim til Danmerkur eftir að hafa fagnað sigri á stærsta hjólreiðamóti heims, Tour de France. Þúsundir aðdáenda kappans söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn til að taka á móti hetjunni sinni. Með blæjuna niðri keyrði Vingegaard um Ráðhústorgið klæddur í gulu treyjuna sem sigurvegarar Tour de France klæðast. Hafsjór af fólki mætti til að taka á móti Vingegaard, og eins og segir í umfjöllun TV2 um málið hefur annað eins ekki sést þar í landi síðan Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu árið 1992. Sjálfur ætlaði Vingegaard ekki að trúa því hversu margir væru mættir til að fagna sigri hans og hann þakkaði fólkinu að sjálfsögðu vel fyrir sig. „Þetta var algjörlega frábær ferð. Ég vil bara þakka öllum kærlega fyrir mig. Þetta er búin að vera frábær upplifun fyrir mig,“ sagði hjólreiðakappinn í samtali við TV2. ráðhústorgið í Kaupmannahöfn var gjörsamlega pakkað þegar Vingegaard mætti.Steffen Trumpf/picture alliance via Getty Images Þrátt fyrir að nú séu þrír dagar síðan Vingegaard tryggði sér sigur í Tour de France er kappinn ekki enn búinn að átta sig á sigrinum. „Ég bara skil þetta ekki. Þetta er gjörsamlega geggjað.“ Eftir að hafa heilsað mannfjöldanum fór Vingegaard svo inn í ráðhúsið þar sem Sophie Hæstorp Andersen, borgarstjóri Kaupmannahafnar, Simon Kellerup, viðskiptamálaráðherra, og Henrik Jess Jensen, formaður hjólreiðasambands Danmerkur, hylltu hetjunni. „Jonas, þessi sigur þinn í Tour de France er eitt mesta íþróttaafrek Dana,“ sagði borgarstjórinn Sophie Hæstorp Andersen meðal annars um afrek Vingegaard. Hjólreiðar Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Sjá meira
Með blæjuna niðri keyrði Vingegaard um Ráðhústorgið klæddur í gulu treyjuna sem sigurvegarar Tour de France klæðast. Hafsjór af fólki mætti til að taka á móti Vingegaard, og eins og segir í umfjöllun TV2 um málið hefur annað eins ekki sést þar í landi síðan Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu árið 1992. Sjálfur ætlaði Vingegaard ekki að trúa því hversu margir væru mættir til að fagna sigri hans og hann þakkaði fólkinu að sjálfsögðu vel fyrir sig. „Þetta var algjörlega frábær ferð. Ég vil bara þakka öllum kærlega fyrir mig. Þetta er búin að vera frábær upplifun fyrir mig,“ sagði hjólreiðakappinn í samtali við TV2. ráðhústorgið í Kaupmannahöfn var gjörsamlega pakkað þegar Vingegaard mætti.Steffen Trumpf/picture alliance via Getty Images Þrátt fyrir að nú séu þrír dagar síðan Vingegaard tryggði sér sigur í Tour de France er kappinn ekki enn búinn að átta sig á sigrinum. „Ég bara skil þetta ekki. Þetta er gjörsamlega geggjað.“ Eftir að hafa heilsað mannfjöldanum fór Vingegaard svo inn í ráðhúsið þar sem Sophie Hæstorp Andersen, borgarstjóri Kaupmannahafnar, Simon Kellerup, viðskiptamálaráðherra, og Henrik Jess Jensen, formaður hjólreiðasambands Danmerkur, hylltu hetjunni. „Jonas, þessi sigur þinn í Tour de France er eitt mesta íþróttaafrek Dana,“ sagði borgarstjórinn Sophie Hæstorp Andersen meðal annars um afrek Vingegaard.
Hjólreiðar Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Sjá meira