Öllum leikmönnum skylt að læra um samþykki fyrir kynlífi Sindri Sverrisson skrifar 4. ágúst 2022 07:33 Enska úrvalsdeildin og enska knattspyrnusambandið hafa hlotið gagnrýni fyrir aðgerðaleysi varðandi kynferðisbrotamál leikmanna, meðal annars eftir að alls sjö konur kærðu Benjamin Mendy, leikmann Manchester City, fyrir nauðgun. Getty/Matt McNulty Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa kynnt nýjar reglur til að sporna gegn því að leikmenn og þjálfarar liðanna í deildinni brjóti af sér kynferðislega. Það er enska blaðið The Telegraph sem greinir frá þessu í dag. Blaðið segir að öllum leikmönnum og þjálfurum í ensku úrvalsdeildinni verði gert skylt að hljóta þjálfun varðandi samþykki fyrir kynlífi. Leikmenn og þjálfarar munu hitta sérfræðinga í þessum málum og þau félög sem ekki fara eftir þessum reglum munu hljóta refsingu. Reglurnar eru settar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Samvkæmt frétt The Telegraph hefur aftur á móti enn sem komið er ekki verið brugðist við ákalli eftir því að leikmenn sem handteknir eru grunaðir um nauðgun, séu settir í leikbann. Enska úrvalsdeildin mun áfram, eins og fram til þessa, vera með námskeið fyrir unga leikmenn þar sem þeir fá meðal annars kennslu varðandi kynlíf með samþykki, kynferðislega áreitni og einelti. Slík þjálfun er hins vegar fyrst núna orðin skylda fyrir fullorðna leikmenn félaganna. Enski boltinn Bretland England Kynferðisofbeldi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira
Það er enska blaðið The Telegraph sem greinir frá þessu í dag. Blaðið segir að öllum leikmönnum og þjálfurum í ensku úrvalsdeildinni verði gert skylt að hljóta þjálfun varðandi samþykki fyrir kynlífi. Leikmenn og þjálfarar munu hitta sérfræðinga í þessum málum og þau félög sem ekki fara eftir þessum reglum munu hljóta refsingu. Reglurnar eru settar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Samvkæmt frétt The Telegraph hefur aftur á móti enn sem komið er ekki verið brugðist við ákalli eftir því að leikmenn sem handteknir eru grunaðir um nauðgun, séu settir í leikbann. Enska úrvalsdeildin mun áfram, eins og fram til þessa, vera með námskeið fyrir unga leikmenn þar sem þeir fá meðal annars kennslu varðandi kynlíf með samþykki, kynferðislega áreitni og einelti. Slík þjálfun er hins vegar fyrst núna orðin skylda fyrir fullorðna leikmenn félaganna.
Enski boltinn Bretland England Kynferðisofbeldi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Sjá meira