Anna Rakel Pétursdóttir: Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn Sverrir Mar Smárason skrifar 4. ágúst 2022 19:56 Anna Rakel í baráttunni gegn sínu gamla félagi í kvöld. Visir/ Diego Valur vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA á heimavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Anna Rakel Pétursdóttir tók þar á móti uppeldisfélagi sínu. Hún var að vonum ánægð með leikinn. „Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“ Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
„Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“
Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn