Anna Rakel Pétursdóttir: Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn Sverrir Mar Smárason skrifar 4. ágúst 2022 19:56 Anna Rakel í baráttunni gegn sínu gamla félagi í kvöld. Visir/ Diego Valur vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA á heimavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Anna Rakel Pétursdóttir tók þar á móti uppeldisfélagi sínu. Hún var að vonum ánægð með leikinn. „Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“ Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
„Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“
Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport