Klessti bílinn frekar en að mæta seint á liðsfund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 17:31 Rich Ohrnberger frá tíma sínum sem leikmaður New England Patriots. Getty/NFL Bill Belichick er einn allra besti þjálfarinn í NFL-deildinni en hann er jafnframt örugglega einn sá strangasti. Það fá leikmenn oft að kynnast og það getur verið mörgum erfitt að eiga við. Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir. NFL Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira
Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir.
NFL Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira