Minnast Oliviu Newton-John: „Þinn Danny, þinn John“ Elísabet Hanna skrifar 9. ágúst 2022 10:05 Olivia og John sem Sandy og Danny í Grease árið 1978. Getty/Paramount Pictures Söng- og leikkonan Olivia Newton-John hefur kvatt þennan heim og minnast vinir og samstarfsmenn hennar með fögrum orðum. Hún var 73 ára að aldri er hún lést eftir þrjátíu ára baráttu við brjóstakrabbamein. Þinn Danny Olivia er líklega þekktust fyrir glæstan tónlistarferil og leik sinn í kvikmyndinni Grease frá árinu 1978 þar sem hún fór með hlutverk Sandy Olsson. Það var leikarinn John Travolta sem lét Danny Zuko á móti henni. John sendi Oliviu fallega kveðju eftir að hún kvaddi þennan heim. Eiginkona hans, Kelly Preston, dó fyrir tveimur árum eftir tveggja ára baráttu við brjóstakrabbamein en einnig höfðu hjónin John og Kelly misst elsta son sinn árið 2009. View this post on Instagram A post shared by John Travolta (@johntravolta) „Mín kæra Olivia, þú gerðir líf okkar allra miklu betra. Áhrifin sem þú hafðir voru ótrúleg. Ég elska þig svo mikið. Við sjáumst aftur þegar líður á veginn og við verðum öll saman á ný,“ sagði hann í kveðjunni og endaði á: „Þinn frá augnablikinu sem ég sá þig fyrst og að eilífu! Þinn Danny, þinn John!“ Hluti af genginu úr Grease kom saman áið 2018 í tilefni þess að fjörutíu ár voru liðin frá útgáfu myndarinnar. Á myndinni má sjá Didi Conn, Randal Kleiser, Olivia Newton-John, John Travolta og Barry Pearl.Getty/Steve Granitz Rizzo sendir hlýjar kveðjur „Ég veit ekki hvort ég hafi þekkt yndislegri manneskju,“ sagði leikkonan Stockard Channing í yfirlýsingu til People. Stockard fór með hlutverk Betty Rizzo í kvikmyndinni Grease. „Olivia var kjarninn í sumrinu, birtan hennar, hlýjan hennar og náðin er það sem kemur alltaf upp í hugann þegar ég hugsa til hennar,“ sagði hún og bætti við: „Ég mun sakna hennar gríðarlega." Við tökur á kvikmyndinni Grease.Getty/Archive Photos Minnast hennar sem fyrirmynd og fyrsta skotið Á samfélagsmiðlum minnast stjörnur utan kvikmyndarinnar frægu hennar einnig en hér að neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu kveðjum: Gabrielle Union sagði meðal annars „Grease er mín #1 mynd allra tíma og gerði mig að ævilöngum Oliviu Newton John aðdáanda“. Einnig sagðist hún hafa horft á Xanadu ásamt systur sinni oftar en hún geti talið. „Sendi svo mikla ást og bænir til gjafarinnar sem hún var og hæfileikabúnt.“ "Grease" is my #1 movie of all time and made me a lifelong Olivia Newton John fan. Me and my sister watched Xanadu more times than I could count. Sending so much love and prayers to a real gift of a woman and talent. #RIPOliviaNewtonJohn https://t.co/1M8lcVQuON— Gabrielle Union (@itsgabrielleu) August 8, 2022 Kate Hudson lýsti því í kveðju hversu mikill innblástur Olivia var fyrir sig í kvikmyndaheiminum og hvernig hún reyndi að syngja lögin hennar á sama hátt og hún. „Takk fyrir að deila ljósinu þínu með heiminum sem hreyfði við og mótaði litlar stelpur eins og mig,“ sagði hún einnig og hvetur alla til þess að syngja í minningu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kate Hudson (@katehudson) Hugh Jackman sagði kynni sín við Oliviu hafa verið ein mestu forréttindi lífs síns „Hún var ekki bara hæfileikaríkasta manneskjan sem ég þekki, hún var líka með stærsta hjartað, gjafmild og fyndin,“ sagði hann og bætti við: „Það er ekkert leyndarmál að Olivia var fyrsta skotið mitt. Ég kyssti plakat af henni á hverju kvöldi áður en ég fór að sofa. Arfleifð hennar verður aðeins sterkari á komandi árum.“ View this post on Instagram A post shared by @thehughjackman James Gunn sem er leikstjóri Marvel myndanna Guardians of the Galaxy minnist hennar einnig sem fyrsta alvöru skotsins síns sem barn. „Af tilviljun keypti ég einnig og bjó í dásamlega húsinu sem hún byggði í Malibu. Megi hún hvíla í friði.“ Really sad to hear about the passing of Olivia Newton-John. My first real crush as a kid. I loved Grease & her music & I coincidentally also bought & lived in for a while the wonderful home she built in Malibu. May she Rest In Peace. https://t.co/gP10SJWqFZ— James Gunn (@JamesGunn) August 8, 2022 Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Olivia Newton-John er látin Söng- og leikkonan Olivia Newton-John er látin, 73 ára að aldri. John Easterling, eiginmaður hennar, segir hana hafi látist friðsamlega í morgun umkringd vinum og fjölskyldu. Hún hafði barist við brjóstakrabbamein síðustu þrjátíu ár. 8. ágúst 2022 19:36 Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. 13. júlí 2020 06:39 John Travolta eignast son John Travolta og eiginkona hans Kelly Preston eignuðust dreng í gær, sem hefur verið nefndur Benjamin. Benjamin er þriðja barn hjónanna en talsmaður þeirra sendi tilkynningu frá sér svohljóðandi: John, Kelly og dóttir þeirra Ella Bleu, eru himinlifandi yfir nýja fjölskyldumeðliminum. Bæði móður og barni heilsast vel." Frumburður þeirra, Jett, féll frá í janúar 2009. 24. nóvember 2010 12:16 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Þinn Danny Olivia er líklega þekktust fyrir glæstan tónlistarferil og leik sinn í kvikmyndinni Grease frá árinu 1978 þar sem hún fór með hlutverk Sandy Olsson. Það var leikarinn John Travolta sem lét Danny Zuko á móti henni. John sendi Oliviu fallega kveðju eftir að hún kvaddi þennan heim. Eiginkona hans, Kelly Preston, dó fyrir tveimur árum eftir tveggja ára baráttu við brjóstakrabbamein en einnig höfðu hjónin John og Kelly misst elsta son sinn árið 2009. View this post on Instagram A post shared by John Travolta (@johntravolta) „Mín kæra Olivia, þú gerðir líf okkar allra miklu betra. Áhrifin sem þú hafðir voru ótrúleg. Ég elska þig svo mikið. Við sjáumst aftur þegar líður á veginn og við verðum öll saman á ný,“ sagði hann í kveðjunni og endaði á: „Þinn frá augnablikinu sem ég sá þig fyrst og að eilífu! Þinn Danny, þinn John!“ Hluti af genginu úr Grease kom saman áið 2018 í tilefni þess að fjörutíu ár voru liðin frá útgáfu myndarinnar. Á myndinni má sjá Didi Conn, Randal Kleiser, Olivia Newton-John, John Travolta og Barry Pearl.Getty/Steve Granitz Rizzo sendir hlýjar kveðjur „Ég veit ekki hvort ég hafi þekkt yndislegri manneskju,“ sagði leikkonan Stockard Channing í yfirlýsingu til People. Stockard fór með hlutverk Betty Rizzo í kvikmyndinni Grease. „Olivia var kjarninn í sumrinu, birtan hennar, hlýjan hennar og náðin er það sem kemur alltaf upp í hugann þegar ég hugsa til hennar,“ sagði hún og bætti við: „Ég mun sakna hennar gríðarlega." Við tökur á kvikmyndinni Grease.Getty/Archive Photos Minnast hennar sem fyrirmynd og fyrsta skotið Á samfélagsmiðlum minnast stjörnur utan kvikmyndarinnar frægu hennar einnig en hér að neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu kveðjum: Gabrielle Union sagði meðal annars „Grease er mín #1 mynd allra tíma og gerði mig að ævilöngum Oliviu Newton John aðdáanda“. Einnig sagðist hún hafa horft á Xanadu ásamt systur sinni oftar en hún geti talið. „Sendi svo mikla ást og bænir til gjafarinnar sem hún var og hæfileikabúnt.“ "Grease" is my #1 movie of all time and made me a lifelong Olivia Newton John fan. Me and my sister watched Xanadu more times than I could count. Sending so much love and prayers to a real gift of a woman and talent. #RIPOliviaNewtonJohn https://t.co/1M8lcVQuON— Gabrielle Union (@itsgabrielleu) August 8, 2022 Kate Hudson lýsti því í kveðju hversu mikill innblástur Olivia var fyrir sig í kvikmyndaheiminum og hvernig hún reyndi að syngja lögin hennar á sama hátt og hún. „Takk fyrir að deila ljósinu þínu með heiminum sem hreyfði við og mótaði litlar stelpur eins og mig,“ sagði hún einnig og hvetur alla til þess að syngja í minningu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kate Hudson (@katehudson) Hugh Jackman sagði kynni sín við Oliviu hafa verið ein mestu forréttindi lífs síns „Hún var ekki bara hæfileikaríkasta manneskjan sem ég þekki, hún var líka með stærsta hjartað, gjafmild og fyndin,“ sagði hann og bætti við: „Það er ekkert leyndarmál að Olivia var fyrsta skotið mitt. Ég kyssti plakat af henni á hverju kvöldi áður en ég fór að sofa. Arfleifð hennar verður aðeins sterkari á komandi árum.“ View this post on Instagram A post shared by @thehughjackman James Gunn sem er leikstjóri Marvel myndanna Guardians of the Galaxy minnist hennar einnig sem fyrsta alvöru skotsins síns sem barn. „Af tilviljun keypti ég einnig og bjó í dásamlega húsinu sem hún byggði í Malibu. Megi hún hvíla í friði.“ Really sad to hear about the passing of Olivia Newton-John. My first real crush as a kid. I loved Grease & her music & I coincidentally also bought & lived in for a while the wonderful home she built in Malibu. May she Rest In Peace. https://t.co/gP10SJWqFZ— James Gunn (@JamesGunn) August 8, 2022
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Olivia Newton-John er látin Söng- og leikkonan Olivia Newton-John er látin, 73 ára að aldri. John Easterling, eiginmaður hennar, segir hana hafi látist friðsamlega í morgun umkringd vinum og fjölskyldu. Hún hafði barist við brjóstakrabbamein síðustu þrjátíu ár. 8. ágúst 2022 19:36 Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. 13. júlí 2020 06:39 John Travolta eignast son John Travolta og eiginkona hans Kelly Preston eignuðust dreng í gær, sem hefur verið nefndur Benjamin. Benjamin er þriðja barn hjónanna en talsmaður þeirra sendi tilkynningu frá sér svohljóðandi: John, Kelly og dóttir þeirra Ella Bleu, eru himinlifandi yfir nýja fjölskyldumeðliminum. Bæði móður og barni heilsast vel." Frumburður þeirra, Jett, féll frá í janúar 2009. 24. nóvember 2010 12:16 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Olivia Newton-John er látin Söng- og leikkonan Olivia Newton-John er látin, 73 ára að aldri. John Easterling, eiginmaður hennar, segir hana hafi látist friðsamlega í morgun umkringd vinum og fjölskyldu. Hún hafði barist við brjóstakrabbamein síðustu þrjátíu ár. 8. ágúst 2022 19:36
Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. 13. júlí 2020 06:39
John Travolta eignast son John Travolta og eiginkona hans Kelly Preston eignuðust dreng í gær, sem hefur verið nefndur Benjamin. Benjamin er þriðja barn hjónanna en talsmaður þeirra sendi tilkynningu frá sér svohljóðandi: John, Kelly og dóttir þeirra Ella Bleu, eru himinlifandi yfir nýja fjölskyldumeðliminum. Bæði móður og barni heilsast vel." Frumburður þeirra, Jett, féll frá í janúar 2009. 24. nóvember 2010 12:16