Arnór Ingvi til Norrköping | Ari Freyr með enn einn leiksigurinn Valur Páll Eiríksson skrifar 10. ágúst 2022 14:45 Arnór Ingvi Traustason hefur dregið sig úr íslenska hópnum. Getty Arnór Ingvi Traustason er snúinn aftur til Norrköping í Svíþjóð en hann kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór lék með sænska liðinu frá 2014 til 2016. Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022 Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022
Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22
Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti