Allt það helsta sem Samsung kynnti til leiks í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 17:51 Fold-síminn er einn sá allra glæsilegasti úr smiðju Samsung. Samsung Í dag kynnti Samsung til leiks tvo nýja síma, tvö snjallúr og ný heyrnartól. Símarnir eru báðir gæddir þeim eiginleika að hægt er að brjóta þá saman og eru þeir því svokallaðir samlokusímar. Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks. Tækni Samsung Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks.
Tækni Samsung Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira