Allt það helsta sem Samsung kynnti til leiks í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 17:51 Fold-síminn er einn sá allra glæsilegasti úr smiðju Samsung. Samsung Í dag kynnti Samsung til leiks tvo nýja síma, tvö snjallúr og ný heyrnartól. Símarnir eru báðir gæddir þeim eiginleika að hægt er að brjóta þá saman og eru þeir því svokallaðir samlokusímar. Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks. Tækni Samsung Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Símarnir Samsung Galaxy Z Flip 4 og Samsung Galaxy Z Fold 4 voru kynntir til leiks í dag en Fold-síminn kemur til með að kosta um 290 þúsund krónur og Flip-síminn 180 þúsund krónur. Báðir símar voru settir í forsölu hjá NOVA fyrr í dag. Risaskjár Fold-síminn er gæddur 7,6 tommu skjá sem hægt er að brjóta saman og gera flatarmálið helmingi minna. Skjárinn er 120Hz og rafhlaðan 4.400 mAH. Þeir sem forpanta símann geta átt von á honum í fyrsta lagi 25. ágúst næstkomandi. Sá klassíski Flip-síminn er með 6,7 tommu skjá en einnig er hægt að helminga flatarmál hans með því að brjóta hann saman. Flip-síminn líkist hinum klassíska samlokusíma meira en Fold-síminn. Rafhlaðan er örlítið minni á Flip-símanum eða 3.700 mAh. Áætlaður afhendingartími er sá sami og á Fold-símanum. Tvö ný úr Tvær tegundir nýrra snjallúra voru kynntar í dag, Galaxy Watch5 og Galaxy Watch5 PRO LTE. Fyrra úrið mun kosta um 55 þúsund krónur en Pro-úrið 82 þúsund krónur. Glæný heyrnartól Ný þráðlaus heyrnartól Samsung, Galaxy Buds 2 Pro, koma einnig í sölu á næstu vikum en þau munu kosta um 32 þúsund krónur. Heyrnartólin eru með hljóðeinangrun, eru vatnsheld og lítt sjáanlega þegar þau eru í eyrum fólks.
Tækni Samsung Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira