Breska vonarstjarnan fór létt með Serenu Williams Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:31 Emma Raducanu þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Serenu Williams í nótt. Getty/Robert Prange Emma Raducanu átti ekki í miklum vandræðum með Serenu Williams þegar þær mættust á Western and Southern Open tennismótinu í Cincinnati í nótt. Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022 Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022
Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira