Kom í mark sem Evrópumeistari en líka með risasár: Lærið „sprakk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 13:31 Gina Luckenkemper fagnar sigri á meðan læknaliðið gerir að sári hennar. Getty/Simon Hofmann Þjóðverjinn Gina Lückenkemper varð í gær Evrópumeistari í 100 metra hlaupi kvenna eftir frábæran endasprett. Hún fagnaði gríðarlega og tók ekkert eftir stóru sári á lærinu sínu. Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira
Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira