Sýndarveruleiki slær í gegn á Skriðuklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2022 20:30 Klaustursafnið á Skriðuklaustri í Fljótsdal er eitt af glæsilegustu söfnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sýndarveruleiki er orðin hluti af klaustursafninu á Skriðuklaustri í Fljótsdal þar sem gestir geta litið inn í klaustrin og séð það með eigin augum hvernig þau litu út að innan og utan. Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira