Pogba hugsi meira um hárið en fótboltann: „Hann er óþekkjanlegur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 09:30 Pogba hefur skartað alls kyns greiðslum síðustu misseri. Catherine Ivill/Getty Images Ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro, sem lék með Juventus frá 2004 til 2006, er óviss um hvað Frakkinn Paul Pogba mun veita liðinu. Pogba sneri aftur til Juventus frá Manchester United í sumar. Pogba spilaði frábærlega með Juventus á árunum 2012 til 2016 þegar Manchester United gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims og borgaði Juventus 105 milljónir evra fyrir leikmanninn. Pogba átti misgóðu gengi að fagna í Manchester og þá dró töluvert af honum eftir því sem leið á sex ára dvöl hans þar. Hann fór frítt til Juventus í sumar eftir að samningur hans rann út. Cannavaro hefur áhyggjur af leikmanninum og er óviss um hvað hann hefur fram að færa. „Sem fótboltamaður hefur Pogba heillað mig mikið. En undanfarin ár hjá Manchester United hefur hann verið óþekkjanlegur,“ „Hann hefur vanist lúxuslífstíl og einblínt mikið á hárið sitt og ímynd,“ segir Cannavaro. Pogba vakti athygli árið 2018 þegar hann flaug hárstílista sínum yfir 2400 kílómetra svo hann gæti fylgt sér hvert sem hann fór að spila. Cannavaro vonast þó til að Pogba takist að endurvekja ferilinn nú þegar hann er snúinn aftur til Tórínó. „Þegar fótboltaleikmaður hugsar svona getur hann ekki keppt á toppnum, 100 prósent. En ég er viss um að hann vilji hefna sín á gagnrýnendunum í endurkomunni til Ítalíu,“ Juventus vann fyrsta leik sinn í Seríu A, 3-0 gegn Sassuolo á mánudagskvöldið. Liðið verður aftur í eldlínunni á mánudagskvöldið kemur þegar það sækir Sampdoria heim. Pogba verður þó ekki í liðinu en hann er að jafna sig á hnémeiðslum sem hann varð fyrir í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Pogba spilaði frábærlega með Juventus á árunum 2012 til 2016 þegar Manchester United gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims og borgaði Juventus 105 milljónir evra fyrir leikmanninn. Pogba átti misgóðu gengi að fagna í Manchester og þá dró töluvert af honum eftir því sem leið á sex ára dvöl hans þar. Hann fór frítt til Juventus í sumar eftir að samningur hans rann út. Cannavaro hefur áhyggjur af leikmanninum og er óviss um hvað hann hefur fram að færa. „Sem fótboltamaður hefur Pogba heillað mig mikið. En undanfarin ár hjá Manchester United hefur hann verið óþekkjanlegur,“ „Hann hefur vanist lúxuslífstíl og einblínt mikið á hárið sitt og ímynd,“ segir Cannavaro. Pogba vakti athygli árið 2018 þegar hann flaug hárstílista sínum yfir 2400 kílómetra svo hann gæti fylgt sér hvert sem hann fór að spila. Cannavaro vonast þó til að Pogba takist að endurvekja ferilinn nú þegar hann er snúinn aftur til Tórínó. „Þegar fótboltaleikmaður hugsar svona getur hann ekki keppt á toppnum, 100 prósent. En ég er viss um að hann vilji hefna sín á gagnrýnendunum í endurkomunni til Ítalíu,“ Juventus vann fyrsta leik sinn í Seríu A, 3-0 gegn Sassuolo á mánudagskvöldið. Liðið verður aftur í eldlínunni á mánudagskvöldið kemur þegar það sækir Sampdoria heim. Pogba verður þó ekki í liðinu en hann er að jafna sig á hnémeiðslum sem hann varð fyrir í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira