Nánasti samstarfsmaður Stanley Kubrick er látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2022 11:16 Leon Vitali á frumsýningu árið 2019. AP Breski leikarinn Leon Vitali, sem þekktur er að hafa verið nánasti samstarfsmaður leikstjórans Stanley Kubrick, er látinn, 74 ára að aldri. Vitali lést á heimili sínu í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag, en fjölskylda hans staðfestir andlátið við AP. Á ferli sínum birtist Vitali meðal annars í fjölda mynda Kubricks, þeirra á meðal Barry Lyndon og Eyes Wide Shut. Þá var hann nánasti samstarfsmaður Kubricks við gerð mynda eins og The Shining og valdi meðal annars fjölda leikara í hlutverk. Kubrick lést árið 2003. Á Imdb má sjá að hann hafi á ferli sínum komið að gerð um 150 kvikmynda. Opinber Twitter-síða Kubricks, sem hefur lengi verið starfrækt, er Vitali minnst. It is with the greatest of sadness that we have to tell you that the mainstay of a vast number of Kubrick's films, Leon Vitali, passed away peacefully last night. Our thoughts are with his family and all that new and loved him.26 July 1948 - 20 August 2022 pic.twitter.com/uE0Q1KvQi1— Stanley Kubrick (@StanleyKubrick) August 21, 2022 Vitali lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira
Vitali lést á heimili sínu í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag, en fjölskylda hans staðfestir andlátið við AP. Á ferli sínum birtist Vitali meðal annars í fjölda mynda Kubricks, þeirra á meðal Barry Lyndon og Eyes Wide Shut. Þá var hann nánasti samstarfsmaður Kubricks við gerð mynda eins og The Shining og valdi meðal annars fjölda leikara í hlutverk. Kubrick lést árið 2003. Á Imdb má sjá að hann hafi á ferli sínum komið að gerð um 150 kvikmynda. Opinber Twitter-síða Kubricks, sem hefur lengi verið starfrækt, er Vitali minnst. It is with the greatest of sadness that we have to tell you that the mainstay of a vast number of Kubrick's films, Leon Vitali, passed away peacefully last night. Our thoughts are with his family and all that new and loved him.26 July 1948 - 20 August 2022 pic.twitter.com/uE0Q1KvQi1— Stanley Kubrick (@StanleyKubrick) August 21, 2022 Vitali lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.
Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira