Sjáðu fyrsta mark Þórs/KA síðan í júní og sjö mörk Stjörnunnar Valur Páll Eiríksson skrifar 24. ágúst 2022 11:31 Stjarnan hafði ærna ástæðu til að fagna í gærkvöld. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær sem voru mikilvægir bæði á toppi og botni. Þór/KA vann sinn fyrsta leik síðan 1. júní og Evrópudraumur Stjörnunnar lifir eftir risasigur. Þór/KA hafði spilað fjóra leiki í röð í deildinni án þess að skora þar sem síðustu mörk liðsins komu í 3-3 jafntefli við botnlið KR þann 14. júní. Liðið hafði þá ekki fagnað sigri frá 3-2 sigri á Keflavík þann 1. júní. Það var því kærkominn 1-0 sigur sem vannst á Þrótti Reykjavík, sem missteig sig í baráttunni um Evrópusæti. María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu en markið má sjá að neðan. Þór/KA fjarlægðist lítillega fallsvæðið með sigrinum en liðið er með 13 stig í áttunda sæti, jafnt Keflavík að stigum sem er sæti ofar, fjórum fyrir ofan Aftureldingu sem er með níu stig í níunda sæti. KR er með sjö stig á botninum. Klippa: Markið úr leik Þór/KA og Þróttar Tap Þróttar gaf Stjörnunni tækifæri á að hirða af þeim 3. sæti deildarinnar og halda vonum sínum um Evrópusæti á lífi. Tvö efstu sæti deildarinnar gefa sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Stjarnan mætti Aftureldingu, sem er líkt og Þór/KA að berjast á botninum. Mosfellingar byrjuðu betur en Eyrún Vala Harðardóttir kom liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Þær leiddu 1-0 fram á 34. mínútu þegar Jasmín Erla Ingadóttir jafnaði leikinn en Gyða Kristín Gunnarsdóttir kom Stjörnunni yfir á 43. mínútu og Jasmín bætti öðru marki sínu við strax í næstu sókn. Staðan var því 3-1 í hálfleik fyrir Garðbæinga. Hin nýsjálenska Betsy Hassett skoraði fjórða mark Stjörnunnar á 59. mínútu og Gyða Kristín skoraði annað mark sitt þremur mínútum síðar. Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði sjötta mark Stjörnunnar á 68. mínútu og þá innsiglaði Jasmín Erla þrennu sína og 7-1 sigur Stjörnunnar sex mínútum fyrir leikslok. Stjarnan fer þá uppfyrir Þrótt í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, en Þróttur er með 25 stig í því fjórða. Breiðablik er aðeins stigi ofar en Stjarnan og Valur er á toppnum með 32 stig. Efstu liðin tvö eiga bæði leik inni á Garðbæinga. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Aftureldingar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Þór Akureyri KA Þróttur Reykjavík Afturelding Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan-Afturelding 7-1 | Stjarnan kjöldró Aftureldingu Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Það var hins vegar Afturelding sem komst yfir á 5. mínútu en það virtist hafa verið það sem þurfti til að vekja Stjörnuna því heimakonur settu allt í botn eftir að hafa lent undir.Staðan í hálfleik var 3-1 og hafði Afturelding lítinn áhuga á að spila síðari hálfleikinn því mótspyrnan var engin sem varð til þess að Stjarnan bætti við þremur mörkum og leikurinn endaði 7-1. 23. ágúst 2022 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-Þróttur R. 1-0 | Norðankonur fjarlægjast fallsvæðið Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðið er nú þremur stigum frá fallsvæðinu eftir sigur kvöldsins. 23. ágúst 2022 21:04 800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. 23. ágúst 2022 20:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þór/KA hafði spilað fjóra leiki í röð í deildinni án þess að skora þar sem síðustu mörk liðsins komu í 3-3 jafntefli við botnlið KR þann 14. júní. Liðið hafði þá ekki fagnað sigri frá 3-2 sigri á Keflavík þann 1. júní. Það var því kærkominn 1-0 sigur sem vannst á Þrótti Reykjavík, sem missteig sig í baráttunni um Evrópusæti. María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu en markið má sjá að neðan. Þór/KA fjarlægðist lítillega fallsvæðið með sigrinum en liðið er með 13 stig í áttunda sæti, jafnt Keflavík að stigum sem er sæti ofar, fjórum fyrir ofan Aftureldingu sem er með níu stig í níunda sæti. KR er með sjö stig á botninum. Klippa: Markið úr leik Þór/KA og Þróttar Tap Þróttar gaf Stjörnunni tækifæri á að hirða af þeim 3. sæti deildarinnar og halda vonum sínum um Evrópusæti á lífi. Tvö efstu sæti deildarinnar gefa sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Stjarnan mætti Aftureldingu, sem er líkt og Þór/KA að berjast á botninum. Mosfellingar byrjuðu betur en Eyrún Vala Harðardóttir kom liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Þær leiddu 1-0 fram á 34. mínútu þegar Jasmín Erla Ingadóttir jafnaði leikinn en Gyða Kristín Gunnarsdóttir kom Stjörnunni yfir á 43. mínútu og Jasmín bætti öðru marki sínu við strax í næstu sókn. Staðan var því 3-1 í hálfleik fyrir Garðbæinga. Hin nýsjálenska Betsy Hassett skoraði fjórða mark Stjörnunnar á 59. mínútu og Gyða Kristín skoraði annað mark sitt þremur mínútum síðar. Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði sjötta mark Stjörnunnar á 68. mínútu og þá innsiglaði Jasmín Erla þrennu sína og 7-1 sigur Stjörnunnar sex mínútum fyrir leikslok. Stjarnan fer þá uppfyrir Þrótt í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, en Þróttur er með 25 stig í því fjórða. Breiðablik er aðeins stigi ofar en Stjarnan og Valur er á toppnum með 32 stig. Efstu liðin tvö eiga bæði leik inni á Garðbæinga. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Aftureldingar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Þór Akureyri KA Þróttur Reykjavík Afturelding Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan-Afturelding 7-1 | Stjarnan kjöldró Aftureldingu Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Það var hins vegar Afturelding sem komst yfir á 5. mínútu en það virtist hafa verið það sem þurfti til að vekja Stjörnuna því heimakonur settu allt í botn eftir að hafa lent undir.Staðan í hálfleik var 3-1 og hafði Afturelding lítinn áhuga á að spila síðari hálfleikinn því mótspyrnan var engin sem varð til þess að Stjarnan bætti við þremur mörkum og leikurinn endaði 7-1. 23. ágúst 2022 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-Þróttur R. 1-0 | Norðankonur fjarlægjast fallsvæðið Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðið er nú þremur stigum frá fallsvæðinu eftir sigur kvöldsins. 23. ágúst 2022 21:04 800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. 23. ágúst 2022 20:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan-Afturelding 7-1 | Stjarnan kjöldró Aftureldingu Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Það var hins vegar Afturelding sem komst yfir á 5. mínútu en það virtist hafa verið það sem þurfti til að vekja Stjörnuna því heimakonur settu allt í botn eftir að hafa lent undir.Staðan í hálfleik var 3-1 og hafði Afturelding lítinn áhuga á að spila síðari hálfleikinn því mótspyrnan var engin sem varð til þess að Stjarnan bætti við þremur mörkum og leikurinn endaði 7-1. 23. ágúst 2022 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-Þróttur R. 1-0 | Norðankonur fjarlægjast fallsvæðið Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðið er nú þremur stigum frá fallsvæðinu eftir sigur kvöldsins. 23. ágúst 2022 21:04
800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. 23. ágúst 2022 20:31