Steypti sér fram af þaki Hörpu Elísabet Hanna skrifar 25. ágúst 2022 12:30 Jón Jónsson á framtíðina fyrir sér í áhættuleik. Vísir Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gerði sér lítið fyrir og steypti sér fram af Hörpu til þess að skemmta gestum á Menningarnótt. Hann virtist ekkert kippa sér upp við það að vera í 43 metra hæð og söng og spilaði fyrir áhorfendur líkt og ekkert væri eðlilegra. Bucket lista dæmi „Ég myndi segja að þetta væri dæmi af bucket listanum, að koma svífandi inn einhvers staðar og það er þægilegt að geta hakað við það,“ segir Jón í samtali við Vísi. „Í raun og veru var ég byrjaður að hanga á línunni með fólkið fyrir neðan mig þegar ég ákvað hvaða lag ég ætlaði að taka,“ segir hann og bætir við: „ Það var geggjað að hafa fullt af liði tilbúið að peppa mann áfram og syngja með þó að ég væri lengst upp í einhverri línu.“ Aldrei smeykur Sem betur fer er Jón ekki lofthræddur og var lítið að spá í hæðinni sem kom sér afar vel í þessum aðstæðum. „Ég var aldrei smeykur en þetta var algjört „vá“ dæmi, mér leið smá eins og ég væri staddur í einhverju ævintýri,“ segir hann um tilfinninguna að hanga í 43 metra hæð. Hann segir það hafa verið ótrúlegt að sjá yfir allt og geta séð hlauparana vera að koma í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Fjölskyldan fór á taugum Jón framkvæmdi atriðið tvisvar yfir daginn og í seinna skiptið var heldur hvasst á þakinu. „Klukkan fjögur kom Hafdís Björk, konan mín, að horfa á mig framkvæma atriðið með börnin okkar fjögur. Hún lýsti þessari upplifun eins og hún hafi verið í móðursýkiskasti allan tímann. Ég var rólegri en hún að framkvæma þetta,“ segir hann um upplifun Hafdísar að horfa á makann sinn hanga fram af byggingu.“ „Ég er að spá í að byrja að stunda þetta, að mæta með fjölskylduna að horfa á mig í teygjustökki og svona áhættuatriðum,“ segir Jón í glensi. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Nilli átti hugmyndina Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, er verkefnastjóri Hörpu og átti hugmyndina af því að senda Jón niður af þakinu. „Hann þurfti bara að segja mér að ég kæmi svífandi á einhverri línu og þá var ég til.“ Hann segir Frey „flugstjóra“ hafa tekið allt stress úr aðstæðunum eftir að hafa tekið í höndina á honum því hann hafi fundið fyrir gríðarlegu trausti og var tilbúinn að setja líf sitt í hans hendur. Daginn segir hann í heild sinni hafa verið frábæran þar sem hann endaði á því að koma fram að kynna og syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands eftir að hafa látið sig flakka ofan af þaki Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Innblástur fyrir Söngvakeppnina Jón og Hafdís Björk fóru ásamt fjölskyldu sinni í mat til Ragnhildar Steinunnar og fjölskyldu hennar á sunnudeginum eftir Menningarnótt og segir hann þau hafa fengið innblástur fyrir innkomu á næstu Söngvakeppni sjónvarpsins. „Svo er bara spurning hvort RÚV ætli að borga fyrir það,“ segir hann og hlær. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Menningarnótt Harpa Reykjavík Tengdar fréttir „Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. 24. ágúst 2022 16:21 Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 19. ágúst 2022 13:40 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Bucket lista dæmi „Ég myndi segja að þetta væri dæmi af bucket listanum, að koma svífandi inn einhvers staðar og það er þægilegt að geta hakað við það,“ segir Jón í samtali við Vísi. „Í raun og veru var ég byrjaður að hanga á línunni með fólkið fyrir neðan mig þegar ég ákvað hvaða lag ég ætlaði að taka,“ segir hann og bætir við: „ Það var geggjað að hafa fullt af liði tilbúið að peppa mann áfram og syngja með þó að ég væri lengst upp í einhverri línu.“ Aldrei smeykur Sem betur fer er Jón ekki lofthræddur og var lítið að spá í hæðinni sem kom sér afar vel í þessum aðstæðum. „Ég var aldrei smeykur en þetta var algjört „vá“ dæmi, mér leið smá eins og ég væri staddur í einhverju ævintýri,“ segir hann um tilfinninguna að hanga í 43 metra hæð. Hann segir það hafa verið ótrúlegt að sjá yfir allt og geta séð hlauparana vera að koma í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Fjölskyldan fór á taugum Jón framkvæmdi atriðið tvisvar yfir daginn og í seinna skiptið var heldur hvasst á þakinu. „Klukkan fjögur kom Hafdís Björk, konan mín, að horfa á mig framkvæma atriðið með börnin okkar fjögur. Hún lýsti þessari upplifun eins og hún hafi verið í móðursýkiskasti allan tímann. Ég var rólegri en hún að framkvæma þetta,“ segir hann um upplifun Hafdísar að horfa á makann sinn hanga fram af byggingu.“ „Ég er að spá í að byrja að stunda þetta, að mæta með fjölskylduna að horfa á mig í teygjustökki og svona áhættuatriðum,“ segir Jón í glensi. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Nilli átti hugmyndina Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, er verkefnastjóri Hörpu og átti hugmyndina af því að senda Jón niður af þakinu. „Hann þurfti bara að segja mér að ég kæmi svífandi á einhverri línu og þá var ég til.“ Hann segir Frey „flugstjóra“ hafa tekið allt stress úr aðstæðunum eftir að hafa tekið í höndina á honum því hann hafi fundið fyrir gríðarlegu trausti og var tilbúinn að setja líf sitt í hans hendur. Daginn segir hann í heild sinni hafa verið frábæran þar sem hann endaði á því að koma fram að kynna og syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands eftir að hafa látið sig flakka ofan af þaki Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Innblástur fyrir Söngvakeppnina Jón og Hafdís Björk fóru ásamt fjölskyldu sinni í mat til Ragnhildar Steinunnar og fjölskyldu hennar á sunnudeginum eftir Menningarnótt og segir hann þau hafa fengið innblástur fyrir innkomu á næstu Söngvakeppni sjónvarpsins. „Svo er bara spurning hvort RÚV ætli að borga fyrir það,“ segir hann og hlær. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic)
Menningarnótt Harpa Reykjavík Tengdar fréttir „Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. 24. ágúst 2022 16:21 Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 19. ágúst 2022 13:40 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
„Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. 24. ágúst 2022 16:21
Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 19. ágúst 2022 13:40