Google fegri upplýsingar um mengum vegna flugferða Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. ágúst 2022 07:49 Google greini ekki rétt frá mengun fluga sem birtist á Google flights. Getty/Valera Golovniov Leitarvélin og tæknirisinn Google hefur verið sakaður um það að fegra magn mengunar sem komi frá flugum sem finnist í flugleitarkima leitarvélarinnar. Leitarniðurstöður Google hafi nú í einhvern tíma birt hversu mikil mengun eða magn gróðurhúsalofttegunda komi frá hverju flugi fyrir sig. Guardian greinir frá því að breyting hafi orðið á þessar birtingu en tölurnar sem birtar voru hafi allt í einu lækkað til muna. Þetta skýrist af því að áður hafi Google birt magn gróðurhúsalofttegunda sem dreifðust vegna flugsins en nú sé magn koltvísýrings aðeins sýnilegt. Breytingin hafi ekki verið tilkynnt áður en hún var gerð. Í yfirlýsingu vegna málsins segir Google málið snúast um nákvæmni upplýsinga sem séu gefnar og sé verið að leita leiða og rannsókna til þess að varpa ljósi á allskonar breytur sem geti haft áhrif á útreikninga sem þessa. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Guardian greinir frá því að breyting hafi orðið á þessar birtingu en tölurnar sem birtar voru hafi allt í einu lækkað til muna. Þetta skýrist af því að áður hafi Google birt magn gróðurhúsalofttegunda sem dreifðust vegna flugsins en nú sé magn koltvísýrings aðeins sýnilegt. Breytingin hafi ekki verið tilkynnt áður en hún var gerð. Í yfirlýsingu vegna málsins segir Google málið snúast um nákvæmni upplýsinga sem séu gefnar og sé verið að leita leiða og rannsókna til þess að varpa ljósi á allskonar breytur sem geti haft áhrif á útreikninga sem þessa.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira