Gætir þú hugsað þér að vera í fjarbúð? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:22 Ætli það gæti verið einfaldara í einhverjum tilvikum fyrir pör að búa í sitthvoru lagi? Getty Þau kynnast og verða ástfangin. Allt er eitthvað svo fullkomið. Þau verða par. Hann á tvö börn úr fyrra sambandi og hún á þrjú. Þau elska að vera sem mest saman en svo er það þetta með börnin, fjölskylduna, búsetuna og framtíðina. Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01
Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48