Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var í Ólafssal þar sem leikurinn fór fram og fangaði stemninguna á filmu, en myndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.
Körfubolti
Myndasyrpa frá mögnuðum sigri Íslands gegn Úkraínu
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tók á móti því úkraínska í undankeppni HM í gær þar sem Ísland hafði betur eftir framlengdan háspennuleik, 91-87.