Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Elísabet Hanna og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 29. ágúst 2022 10:55 Stúlkurnar hittu kappann á bardaga hjá KSI. Skjáskot/Instagram Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið. Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira
Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið.
Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira
Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14
Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01