Breski sjónvarpsmaðurinn Bill Turnbull er látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2022 08:53 Bill Turnbull í sjónvarpssetti árið 2002. Getty Hinn ástsæli breski sjónvarpsmaður, Bill Turnbull, er látinn, 66 ára að aldri. Turnbull var einna helst þekktur fyrir að stýra morgunþætti BBC í sjónvarpi, BBC Breakfast, um fimmtán ára skeið. Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn. Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn.
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira