Einkunnir Íslands: Dagný Brynjars maður leiksins á miðjunni Sverrir Mar Smárason skrifar 2. september 2022 19:45 Dagný Brynjars var valin maður leiksins í kvöld. Hér fagnar hún öðru marki sínu í leiknum. Vísir/ Hulda Margrét Ísland valtaði yfir Hvíta-Rússland, 6-0, í undankeppni HM2023 í kvöld. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Dagný Brynjarsdóttir var valin maður leiksins. Yfirburðirnir voru algjörir frá byrjun og eftir 18. mínútna leik var Ísland komið í 2-0 með tveimur mörkum frá Söru Björk, fyrirliða. Íslands skoraði svo 4 mörk í síðari hálfleik en Dagný Brynjarsdóttir gerði tvö á meðan Glódís Perla og Selma Sól gerðu sitthvort markið. Byrjunarlið: Sandra Sigurðardóttir markvörður 6 Hafði alveg ofboðslega lítið að gera í markinu í dag. Fékk ekkert skot á markið. Guðný Árnadóttir, hægri bakvörður 6 Gríðarlega örugg varnarlega og átti fína spretti upp völlinn. Glódís Perla, miðvörður 7 Glódís gerði allt rétt í dag og bætti hefðbundna frammistöðu með frábæru skallamarki eftir horn. Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður 6 Steig ekki feilspor varnarlega auk þess að stýra vel liðinu fyrir framan sig. Áslaug Munda, vinstri bakvörður 7 Fór líklega langt með það í dag að eigna sér vinstri bakvarðar stöðuna með þessari frammistöðu, sérstaklega sóknarlega. Margar góðar sendingar og dugleg að koma upp í sóknina. Örugg varnarlega. Sara Björk (F), miðjumaður 9 Frábær þennan klukkutíma sem hún spilaði í dag. Skoraði fyrstu tvö mörkin og lagði svo upp það þriðja á Dagnýju ásamt því að vinna gríðarlega vel fyrir liðið. Fyrirliðinn var mikið gagnrýnd eftir EM í sumar en svaraði því með öflugri frammistöðu í dag. Dagný Brynjars, miðjumaður 9, Maður leiksins Frábær leikur hjá Dagnýju. Vann erfiðu vinnuna á miðjunni allan leikinn ásamt því að sýna enn og aftur hversu öflug hún er í að skila sér inn í teig andstæðinganna. Dagný skoraði tvö mörk í dag og jafnaði þar með Hólmfríði Magnúsdóttur í 2. sæti yfir markahæstu landsliðskonur Íslands. Gunnhildur Yrsa, miðjumaður 7 Frábær í hápressunni allan tímann og hirti upp marga dauða bolta. Gerði aðra leikmenn í kringum sig betri og vann talsvert mikla vinnu inni á vellinum. Amanda Andradóttir, hægri kantmaður 8 Mjög góður leikur hjá Amöndu sem fór oft illa með varnarmenn Hvít-Rússa. Þrátt fyrir að tekið var af henni fyrsta landsliðsmarkið þá átti hún stóran þátt í tveimur mörkum því hún sótti vítið sem Sara Björk skoraði úr og lagði upp mark Glódísar. Sveindís Jane, vinstri kantmaður: 8 Gjörsamlega magnaður leikmaður sem bara vex og vex. Leggur upp tvö mörk í dag og þau hefðu hæglega getað orðið fleiri. Varnarmenn Hvíta-Rússlands réðu ekkert við hana. Berglind Björg, framherji 5 Berglind Björg náði ekki alveg að sýna sitt rétta andlit í dag. Hélt á tíðum boltanum illa og blandaði sér lítið í sóknarleikinn. Aðallega vegna þess að flestar sóknir Íslands fóru upp kantana. Varamenn: Selma Sól Magnúsdóttir - 7 Kom inn fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir á 63. mínútu Flott innkoma hjá Selmu sem var fljót að koma sér inn í leikinn. Skoraði sjötta mark Íslands. Elín Metta Jensen 6 - Kom inn fyrir Berglind Björg Þorvaldsóttir á 63. mínútu Þokkaleg innkoma. Gott að sjá hana á vellinum. Gerði lítið. Elísa Viðarsdóttir 6 - Kom inn fyrir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á 63. mínútu Lítið að gera varnarlega en fín sóknarlega. Svava Rós Guðmundsdóttir - Kom inn fyrir Amanda Andradóttir á 77. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn. Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á fyrir Gunnhildi Yrsu á 77. mínútu Lagði upp sjötta markið á Selmu. Spilaði of lítið til að fá einkunn. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Leik lokið: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Sjá meira
Yfirburðirnir voru algjörir frá byrjun og eftir 18. mínútna leik var Ísland komið í 2-0 með tveimur mörkum frá Söru Björk, fyrirliða. Íslands skoraði svo 4 mörk í síðari hálfleik en Dagný Brynjarsdóttir gerði tvö á meðan Glódís Perla og Selma Sól gerðu sitthvort markið. Byrjunarlið: Sandra Sigurðardóttir markvörður 6 Hafði alveg ofboðslega lítið að gera í markinu í dag. Fékk ekkert skot á markið. Guðný Árnadóttir, hægri bakvörður 6 Gríðarlega örugg varnarlega og átti fína spretti upp völlinn. Glódís Perla, miðvörður 7 Glódís gerði allt rétt í dag og bætti hefðbundna frammistöðu með frábæru skallamarki eftir horn. Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður 6 Steig ekki feilspor varnarlega auk þess að stýra vel liðinu fyrir framan sig. Áslaug Munda, vinstri bakvörður 7 Fór líklega langt með það í dag að eigna sér vinstri bakvarðar stöðuna með þessari frammistöðu, sérstaklega sóknarlega. Margar góðar sendingar og dugleg að koma upp í sóknina. Örugg varnarlega. Sara Björk (F), miðjumaður 9 Frábær þennan klukkutíma sem hún spilaði í dag. Skoraði fyrstu tvö mörkin og lagði svo upp það þriðja á Dagnýju ásamt því að vinna gríðarlega vel fyrir liðið. Fyrirliðinn var mikið gagnrýnd eftir EM í sumar en svaraði því með öflugri frammistöðu í dag. Dagný Brynjars, miðjumaður 9, Maður leiksins Frábær leikur hjá Dagnýju. Vann erfiðu vinnuna á miðjunni allan leikinn ásamt því að sýna enn og aftur hversu öflug hún er í að skila sér inn í teig andstæðinganna. Dagný skoraði tvö mörk í dag og jafnaði þar með Hólmfríði Magnúsdóttur í 2. sæti yfir markahæstu landsliðskonur Íslands. Gunnhildur Yrsa, miðjumaður 7 Frábær í hápressunni allan tímann og hirti upp marga dauða bolta. Gerði aðra leikmenn í kringum sig betri og vann talsvert mikla vinnu inni á vellinum. Amanda Andradóttir, hægri kantmaður 8 Mjög góður leikur hjá Amöndu sem fór oft illa með varnarmenn Hvít-Rússa. Þrátt fyrir að tekið var af henni fyrsta landsliðsmarkið þá átti hún stóran þátt í tveimur mörkum því hún sótti vítið sem Sara Björk skoraði úr og lagði upp mark Glódísar. Sveindís Jane, vinstri kantmaður: 8 Gjörsamlega magnaður leikmaður sem bara vex og vex. Leggur upp tvö mörk í dag og þau hefðu hæglega getað orðið fleiri. Varnarmenn Hvíta-Rússlands réðu ekkert við hana. Berglind Björg, framherji 5 Berglind Björg náði ekki alveg að sýna sitt rétta andlit í dag. Hélt á tíðum boltanum illa og blandaði sér lítið í sóknarleikinn. Aðallega vegna þess að flestar sóknir Íslands fóru upp kantana. Varamenn: Selma Sól Magnúsdóttir - 7 Kom inn fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir á 63. mínútu Flott innkoma hjá Selmu sem var fljót að koma sér inn í leikinn. Skoraði sjötta mark Íslands. Elín Metta Jensen 6 - Kom inn fyrir Berglind Björg Þorvaldsóttir á 63. mínútu Þokkaleg innkoma. Gott að sjá hana á vellinum. Gerði lítið. Elísa Viðarsdóttir 6 - Kom inn fyrir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á 63. mínútu Lítið að gera varnarlega en fín sóknarlega. Svava Rós Guðmundsdóttir - Kom inn fyrir Amanda Andradóttir á 77. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn. Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á fyrir Gunnhildi Yrsu á 77. mínútu Lagði upp sjötta markið á Selmu. Spilaði of lítið til að fá einkunn.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Leik lokið: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Sjá meira
Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27
Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27
Leik lokið: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15