Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. september 2022 22:20 Grikkir eru til alls líklegir á EuroBasket. vísir/Getty Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Riðlakeppnin er leikin víða um Evrópu en útsláttarkeppnin fer svo fram í Berlín síðar í mánuðinum. Í Mílanóborg var stórleikur þar sem Giannis Antetokounmpo og félagar í Grikklandi voru í heimsókn hjá Ítölum. Heimamenn seldu sig dýrt en það dugði þó ekki til þar sem Grikkir unnu fjögurra stiga sigur, 85-81 og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Giannis var venju samkvæmt atkvæðamikill hjá Grikkjum með 25 stig og var stigahæsti leikmaður liðsins en Simone Fontecchio var stigahæstur Ítala með 26 stig. GIANNIS POSTER FROM ALL ANGLES #EuroBasket pic.twitter.com/GEuNUWIm0O— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 Stórstjörnurnar stóðu fyrir sínu í dag því Luka Doncic fór fyrir liði Slóvena í öruggum sigri á Ungverjalandi á meðan Nikola Jokic var frábær í sigri Serba á Tékkum í Prag en öll úrslit dagsins má sjá neðst í fréttinni. Jokic has the difficulty settings on beginner. Basketball is too easy for him now!#EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/SuWuVQvRsE— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 12 magnificent battles. How d your team do? #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lN9lhIjSYf— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Riðlakeppnin er leikin víða um Evrópu en útsláttarkeppnin fer svo fram í Berlín síðar í mánuðinum. Í Mílanóborg var stórleikur þar sem Giannis Antetokounmpo og félagar í Grikklandi voru í heimsókn hjá Ítölum. Heimamenn seldu sig dýrt en það dugði þó ekki til þar sem Grikkir unnu fjögurra stiga sigur, 85-81 og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Giannis var venju samkvæmt atkvæðamikill hjá Grikkjum með 25 stig og var stigahæsti leikmaður liðsins en Simone Fontecchio var stigahæstur Ítala með 26 stig. GIANNIS POSTER FROM ALL ANGLES #EuroBasket pic.twitter.com/GEuNUWIm0O— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 Stórstjörnurnar stóðu fyrir sínu í dag því Luka Doncic fór fyrir liði Slóvena í öruggum sigri á Ungverjalandi á meðan Nikola Jokic var frábær í sigri Serba á Tékkum í Prag en öll úrslit dagsins má sjá neðst í fréttinni. Jokic has the difficulty settings on beginner. Basketball is too easy for him now!#EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/SuWuVQvRsE— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022 12 magnificent battles. How d your team do? #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lN9lhIjSYf— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 3, 2022
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti