„Þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. september 2022 21:37 Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. vísir Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. Hann segir að íbúum sé illa við að keyra veginn, en þeir hafi ekki annað val. Í sjónvarpsfréttinni má sjá hvernig vegurinn um Almenninga milli Fljóta og Fjallabyggðar lítur út. Á svæðinu er mikið jarðsig og hætta á skriðuföllum, en á köflum virðist eins og ekki megi miklu muna að jarðsigið grafi undan veginum. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir málið viðkvæmt enga vilji sumir ferðaþjónustuaðilar ekki tala niður aðstæður á svæðinu. Engum sé þó hollt að horfa fram hjá vandamálinu. „Það er augljóst mál að þessi vegur er farartálmi og ég held að við verðum að horfast í augu við það sem samfélag að við græðum ekkert á því til lengdar að stinga hausnum í sandinn og segja að þetta sé bara allt í lagi því eins og þú sást sjálf þá er þetta ekki allt í lagi þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann segir að vegurinn hafi verið gríðarleg samgöngubylting á sínum tíma en í dag sé hann barn síns tíma. Vegna hlýnunar jarðar hefur orðið jarðsig sem hefur dregið veginn niður, en Guðjón segir hann á fleygiferð. „Það eru þessir blettir sem þið keyrðuð um. Þið skiptust á að keyra annars vegar á bundnu slitlagi og svo á forapittum þar á milli og það er afleiðingin af hreyfingu jarðarinnar út af jarðsiginu.“ Hætta er á jarðsigi.elísabet inga Hann segir veginn óboðlegan. „Hann er á fleygiferð, það held ég að sé alveg ljóst og það er þarna hluti af veginum sem féll stór skriða fyrir nokkrum árum sem heitir Kóngsnef og þar í rauninni blokkeraðist vegurinn og það var farið í það með jarðýtum og þungavinnuvélum að opna veginn aftur. Við þurfum aðra lausn en þetta. Við þurfum jarðgöng vestur í Fljót.“ Guðjón segir að íbúum Fjallabyggðar sé ekki vel við að fara vegin en þeir hafi ekki annað val. „Maður hefur ekkert annað val. Hvað á ég að gera? Hin leiðin er að fara bílaleiðina í gegnum Dalvík, þannig ég keyri bara veginn og ef það er einhver túristi fyrir mér þá bara spæni ég fram úr honum.“ Fjallabyggð Samgöngur Vegagerð Skagafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Í sjónvarpsfréttinni má sjá hvernig vegurinn um Almenninga milli Fljóta og Fjallabyggðar lítur út. Á svæðinu er mikið jarðsig og hætta á skriðuföllum, en á köflum virðist eins og ekki megi miklu muna að jarðsigið grafi undan veginum. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir málið viðkvæmt enga vilji sumir ferðaþjónustuaðilar ekki tala niður aðstæður á svæðinu. Engum sé þó hollt að horfa fram hjá vandamálinu. „Það er augljóst mál að þessi vegur er farartálmi og ég held að við verðum að horfast í augu við það sem samfélag að við græðum ekkert á því til lengdar að stinga hausnum í sandinn og segja að þetta sé bara allt í lagi því eins og þú sást sjálf þá er þetta ekki allt í lagi þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann segir að vegurinn hafi verið gríðarleg samgöngubylting á sínum tíma en í dag sé hann barn síns tíma. Vegna hlýnunar jarðar hefur orðið jarðsig sem hefur dregið veginn niður, en Guðjón segir hann á fleygiferð. „Það eru þessir blettir sem þið keyrðuð um. Þið skiptust á að keyra annars vegar á bundnu slitlagi og svo á forapittum þar á milli og það er afleiðingin af hreyfingu jarðarinnar út af jarðsiginu.“ Hætta er á jarðsigi.elísabet inga Hann segir veginn óboðlegan. „Hann er á fleygiferð, það held ég að sé alveg ljóst og það er þarna hluti af veginum sem féll stór skriða fyrir nokkrum árum sem heitir Kóngsnef og þar í rauninni blokkeraðist vegurinn og það var farið í það með jarðýtum og þungavinnuvélum að opna veginn aftur. Við þurfum aðra lausn en þetta. Við þurfum jarðgöng vestur í Fljót.“ Guðjón segir að íbúum Fjallabyggðar sé ekki vel við að fara vegin en þeir hafi ekki annað val. „Maður hefur ekkert annað val. Hvað á ég að gera? Hin leiðin er að fara bílaleiðina í gegnum Dalvík, þannig ég keyri bara veginn og ef það er einhver túristi fyrir mér þá bara spæni ég fram úr honum.“
Fjallabyggð Samgöngur Vegagerð Skagafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira