Fyrsta borgin til að banna kjötauglýsingar Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2022 15:05 Kjötauglýsingar sem þessi verða bannaðar í borginni frá og með árinu 2024. Getty Borgin Haarlem í Hollandi hefur ákveðið að bannað auglýsingar á kjötvörum í almannarýmum. Borgin er sú fyrsta í heiminum til að banna auglýsingarnar. Markmiðið með banninu er að takmarka neyslu á kjötvörum og losun gróðurhúsalofttegunda. Bannið tekur gildi árið 2024 og var ákvörðunin gerð eftir að kjötvörur voru settar á lista yfir þær vörur sem ýta undir hlýnun jarðar. „Við viljum ekki hindra fólk frá því að elda og steikja heima hjá sér, ef fólk vill halda áfram að borða kjöt þá er það í lagi. En við getum ekki sagt fólki að það sé loftslagsvandi og síðan hvatt það til þess að kaupa vörur sem eru hluti af vandamálinu,“ sagði Ziggy Klazes, borgarfulltrúi GroenLinks, í samtali við útvarpsstöðina Haarlem105. Einnig verður bannað að auglýsa fleiri hluti, til dæmis flugferðir, eldsneyti og bíla sem notast við jarðefnaeldsneyti. Holland Matur Auglýsinga- og markaðsmál Loftslagsmál Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Markmiðið með banninu er að takmarka neyslu á kjötvörum og losun gróðurhúsalofttegunda. Bannið tekur gildi árið 2024 og var ákvörðunin gerð eftir að kjötvörur voru settar á lista yfir þær vörur sem ýta undir hlýnun jarðar. „Við viljum ekki hindra fólk frá því að elda og steikja heima hjá sér, ef fólk vill halda áfram að borða kjöt þá er það í lagi. En við getum ekki sagt fólki að það sé loftslagsvandi og síðan hvatt það til þess að kaupa vörur sem eru hluti af vandamálinu,“ sagði Ziggy Klazes, borgarfulltrúi GroenLinks, í samtali við útvarpsstöðina Haarlem105. Einnig verður bannað að auglýsa fleiri hluti, til dæmis flugferðir, eldsneyti og bíla sem notast við jarðefnaeldsneyti.
Holland Matur Auglýsinga- og markaðsmál Loftslagsmál Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira