„Okkur skorti hungur og ákafa“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2022 07:31 Thomas Tuchel er ekki að eiga sjö dagana sæla. EPA-EFE/ANDREW YATES Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var gríðarlega ósáttur í leikslok, bæði með sjálfan sig sem og leikmenn sína. Þetta var þriðja tap Chelsea í síðustu fimm leikjum en það sem meira er, þetta var aðeins fimmti sigur Zagreb í 43 leikjum í deild þeirra bestu. „Ég sá þetta ekki fyrir, ég var augljóslega í röngum bíósal. Ég taldi að síðasti leikur hefði hjálpað okkur. Ég hélt að liðið væri nægilega vel undirbúið, ég hélt að við vissum um hvað þetta snerist.“ „Ég veit í raun ekki hvaðan þessi frammistaða í dag kom. Okkur skorti vilja, skorti hungur og skorti ákafa til að gera hlutina sem við þurfum að gera á hæsta getustigi. Við erum greinilega ekki á þeim stað sem við viljum vera á.“ „Ég er reiður út í frammistöðu okkar. Við vorum ekki nægilega nákvæmir, ekki nægilega skilvirkir, ekki nægilega sóknarþenkjandi með boltann. Þetta var ekki nægilega gott sem lið né sem einstaklingar,“ sagði Tuchel einfaldlega brjálaður í leikslok. Í hinum leik E-riðils gerðu Ítalíumeistarar AC Milan 1-1 jafntefli við Austurríkismeistara Salzburg og riðillinn því galopinn enn. Sem stendur er Chelsea þó á botninum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var gríðarlega ósáttur í leikslok, bæði með sjálfan sig sem og leikmenn sína. Þetta var þriðja tap Chelsea í síðustu fimm leikjum en það sem meira er, þetta var aðeins fimmti sigur Zagreb í 43 leikjum í deild þeirra bestu. „Ég sá þetta ekki fyrir, ég var augljóslega í röngum bíósal. Ég taldi að síðasti leikur hefði hjálpað okkur. Ég hélt að liðið væri nægilega vel undirbúið, ég hélt að við vissum um hvað þetta snerist.“ „Ég veit í raun ekki hvaðan þessi frammistaða í dag kom. Okkur skorti vilja, skorti hungur og skorti ákafa til að gera hlutina sem við þurfum að gera á hæsta getustigi. Við erum greinilega ekki á þeim stað sem við viljum vera á.“ „Ég er reiður út í frammistöðu okkar. Við vorum ekki nægilega nákvæmir, ekki nægilega skilvirkir, ekki nægilega sóknarþenkjandi með boltann. Þetta var ekki nægilega gott sem lið né sem einstaklingar,“ sagði Tuchel einfaldlega brjálaður í leikslok. Í hinum leik E-riðils gerðu Ítalíumeistarar AC Milan 1-1 jafntefli við Austurríkismeistara Salzburg og riðillinn því galopinn enn. Sem stendur er Chelsea þó á botninum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki