Hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 09:57 Peter Straub skrifaði meðal annars tvær hryllingssögur með Stephen King. Getty Bandaríski hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn, 79 ára að aldri. Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award. Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award.
Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning