Horfðu á kynningu Apple: Opinbera iPhone 14 Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2022 16:20 Þetta árið ber kynningin titilinn „Far out“. Forsvarsmenn tæknirisans Apple ætla að kynna iPhone 14 á árlegri kynningu fyrirtækisins í dag. Þetta árið ber kynningin titilinn „Far out“ en starfsmenn Apple hafa varist allra fregna af því hvað til stendur að kynna í dag, auk nýs síma. Það eina sem búið er að gera er að senda dularfullt boð á blaðamenn og aðra en það er með mynd af næturhimni og merki Apple. Samkvæmt frétt CNet eru uppi vangaveltur um að boðskortið segi til um að iPhone 14 muni vera með bættri myndavél eða það að orðrómur um að hægt verði að hringja neyðarsímtöl í gegnum gervihnetti sé sannur. Far out. September 7. #AppleEvent pic.twitter.com/bw5Lxf3eQ9— Greg Joswiak (@gregjoz) August 24, 2022 Blaðamenn búast þó við því að nýtt snjallúr, Apple Watch Series 8 verði kynnt í dag. Þar að auki standi líklega til að kynna ný heyrnartól, eða AirPods Pro. Sú lína hefur ekki verið uppfærð frá 2019 og eins og segir í orðróma-yfirliti TechCrunch þá eru þrjú ár heil eilífð í heimi heyrnartóla. Þá eru einnig uppi vangaveltur um að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu og jafnvel sýndar-/viðbótarraunveruleikagleraugu. Hægt verður að horfa á kynninguna í beinni hér að neðan. Hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Apple Tækni Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það eina sem búið er að gera er að senda dularfullt boð á blaðamenn og aðra en það er með mynd af næturhimni og merki Apple. Samkvæmt frétt CNet eru uppi vangaveltur um að boðskortið segi til um að iPhone 14 muni vera með bættri myndavél eða það að orðrómur um að hægt verði að hringja neyðarsímtöl í gegnum gervihnetti sé sannur. Far out. September 7. #AppleEvent pic.twitter.com/bw5Lxf3eQ9— Greg Joswiak (@gregjoz) August 24, 2022 Blaðamenn búast þó við því að nýtt snjallúr, Apple Watch Series 8 verði kynnt í dag. Þar að auki standi líklega til að kynna ný heyrnartól, eða AirPods Pro. Sú lína hefur ekki verið uppfærð frá 2019 og eins og segir í orðróma-yfirliti TechCrunch þá eru þrjú ár heil eilífð í heimi heyrnartóla. Þá eru einnig uppi vangaveltur um að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu og jafnvel sýndar-/viðbótarraunveruleikagleraugu. Hægt verður að horfa á kynninguna í beinni hér að neðan. Hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma.
Apple Tækni Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira