Minnast kímni drottningarinnar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. september 2022 22:49 Hér má sjá mannfjöldann horfa á atriði drottningarinnar og Paddington fyrir framan Buckingham-höll í maí. Getty/Victoria Jones/PA Images Heimurinn allur minnist nú Elísabetar II Bretlandsdrottningar sem lést í gær 96 ára að aldri. Það eru ekki einungis minningar af opinberum störfum Elísabetar sem fólk yljar sér við um þessar mundir heldur minnist fólk einnig kímni drottningarinnar. Teiknimyndabjörninn Paddington sendi sína hinstu kveðju til Elísabetar á Twitter eftir að fréttir bárust af andláti hennar síðdegis í gær. Paddington átti stórt hlutverk í hátíðarhöldunum vegna platínum krýningarafmælis drottningarinnar í maí síðastliðnum. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022 Í myndefninu sem tekið var upp í tilefni af hátíðarhöldunum má sjá Paddington ganga gegn kurteisisreglum sem ber að hafa í huga í kringum kóngafólk. Hann svolgrar te og sprautar rjóma út um allt. Sem betur fer er drottningin skilningsrík. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það eru þó ekki einungis teiknimyndapersónur sem drottningin hefur unnið með á þennan máta heldur einnig njósnurum, þá nánar til tekið njósnaranum breska, James Bond. Samstarf drottningarinnar og Bond var tekið upp í tilefni Ólympíuleikanna sem voru haldnir fyrir 10 árum síðan í London. Brot úr myndbandinu með Bond, skemmtilegt spjall á milli drottningarinnar og David Attenborough ásamt fleiri skondnum augnablikum má sjá í samantekt Guardian hér að neðan. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland Grín og gaman Kóngafólk Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Teiknimyndabjörninn Paddington sendi sína hinstu kveðju til Elísabetar á Twitter eftir að fréttir bárust af andláti hennar síðdegis í gær. Paddington átti stórt hlutverk í hátíðarhöldunum vegna platínum krýningarafmælis drottningarinnar í maí síðastliðnum. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022 Í myndefninu sem tekið var upp í tilefni af hátíðarhöldunum má sjá Paddington ganga gegn kurteisisreglum sem ber að hafa í huga í kringum kóngafólk. Hann svolgrar te og sprautar rjóma út um allt. Sem betur fer er drottningin skilningsrík. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það eru þó ekki einungis teiknimyndapersónur sem drottningin hefur unnið með á þennan máta heldur einnig njósnurum, þá nánar til tekið njósnaranum breska, James Bond. Samstarf drottningarinnar og Bond var tekið upp í tilefni Ólympíuleikanna sem voru haldnir fyrir 10 árum síðan í London. Brot úr myndbandinu með Bond, skemmtilegt spjall á milli drottningarinnar og David Attenborough ásamt fleiri skondnum augnablikum má sjá í samantekt Guardian hér að neðan.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland Grín og gaman Kóngafólk Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30