Úkraína á heimleið af EuroBasket Atli Arason skrifar 11. september 2022 12:15 A.J. Slaughter var stigahæsti leikmaður Póllands gegn Úkraínu með 24 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar. Getty Images Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022 EuroBasket 2022 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022
EuroBasket 2022 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira