Olís-spá kvenna 2022-23: Máttur fjöldans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2022 11:01 Valskonur fagna sigrinum í Meistarakeppni HSÍ. vísir/diego Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að liðið verði deildarmeistari í þriðja sinn á síðustu sex árum. Eftir síðasta tímabil, þar sem Valur lenti í 2. sæti í deild og úrslitakeppninni og vann bikarkeppnina, fór Lovísa Thompson út í atvinnumennsku. Skarð hennar verður vandfyllt enda sennilega besti alhliða leikmaður Olís-deildarinnar. En þrátt fyrir það virkar Valsliðið óárennilegt og líklegast til afreka í vetur. Það er aðallega vegna breiddarinnar sem ekkert annað lið í Olís-deildinni hefur yfir að ráða. Valur er nánast með tvo leikmenn í hverri stöðu og Ágúst Jóhannsson, þjálfari liðsins, getur skipt mikið án þess að það veikist. Stærsta, og í raun eina, spurningarmerkið er hver verður endakallinn í Valsliðinu. Lovísa var með það hlutverk í Val en hver tekur við því nú þegar hún er farin? En kannski er breiddin og hæfileikarnir í Valsliðinu það miklir að það reynir ekki mikið á það, allavega ekki í deildakeppninni. Gengi Vals undanfarinn áratug 2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari Lykilmaðurinn Thea Imani Sturludóttir í kunnuglegri stöðu.vísir/diego Eftir brotthvarf Lovísu stendur Thea Imani Sturludóttir eftir sem besti og mikilvægasti leikmaður Vals. Hún býr yfir eiginleikum sem engin önnur í Olís-deildinni býr yfir; getur stokkið upp langt fyrir utan, hangið í loftinu að því er virðist endalaust og skotið fastar en flestar. Hlutirnir virka svo auðveldir fyrir Theu að manni finnst hún geta skorað í hverri sókn og maður svekktir sig stundum á því að hún geri ekki meira. Og hún þarf að gera meira í vetur og vera kostur númer eitt í Valssókninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Sara Dögg Hjaltadóttir er hálfgerð huldumanneskja í íslenskum handbolta enda hefur hún spilað í Noregi allan sinn meistaraflokksferil. En hún er nú komin heim og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvað hún gerir í Olís-deildinni. Sara, sem er 22 ára, mun væntanlega deila leikstjórnandastöðunni hjá Val með Elínu Rósu Magnúsdóttur og saman ættu þær að mynda pottþétt teymi. Olís-deild kvenna Valur Reykjavík Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að liðið verði deildarmeistari í þriðja sinn á síðustu sex árum. Eftir síðasta tímabil, þar sem Valur lenti í 2. sæti í deild og úrslitakeppninni og vann bikarkeppnina, fór Lovísa Thompson út í atvinnumennsku. Skarð hennar verður vandfyllt enda sennilega besti alhliða leikmaður Olís-deildarinnar. En þrátt fyrir það virkar Valsliðið óárennilegt og líklegast til afreka í vetur. Það er aðallega vegna breiddarinnar sem ekkert annað lið í Olís-deildinni hefur yfir að ráða. Valur er nánast með tvo leikmenn í hverri stöðu og Ágúst Jóhannsson, þjálfari liðsins, getur skipt mikið án þess að það veikist. Stærsta, og í raun eina, spurningarmerkið er hver verður endakallinn í Valsliðinu. Lovísa var með það hlutverk í Val en hver tekur við því nú þegar hún er farin? En kannski er breiddin og hæfileikarnir í Valsliðinu það miklir að það reynir ekki mikið á það, allavega ekki í deildakeppninni. Gengi Vals undanfarinn áratug 2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari Lykilmaðurinn Thea Imani Sturludóttir í kunnuglegri stöðu.vísir/diego Eftir brotthvarf Lovísu stendur Thea Imani Sturludóttir eftir sem besti og mikilvægasti leikmaður Vals. Hún býr yfir eiginleikum sem engin önnur í Olís-deildinni býr yfir; getur stokkið upp langt fyrir utan, hangið í loftinu að því er virðist endalaust og skotið fastar en flestar. Hlutirnir virka svo auðveldir fyrir Theu að manni finnst hún geta skorað í hverri sókn og maður svekktir sig stundum á því að hún geri ekki meira. Og hún þarf að gera meira í vetur og vera kostur númer eitt í Valssókninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Sara Dögg Hjaltadóttir er hálfgerð huldumanneskja í íslenskum handbolta enda hefur hún spilað í Noregi allan sinn meistaraflokksferil. En hún er nú komin heim og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvað hún gerir í Olís-deildinni. Sara, sem er 22 ára, mun væntanlega deila leikstjórnandastöðunni hjá Val með Elínu Rósu Magnúsdóttur og saman ættu þær að mynda pottþétt teymi.
2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari
Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B
Olís-deild kvenna Valur Reykjavík Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn