„Þetta eru bestu félagaskiptin í sumar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 21:46 Rúnar Sigtryggsson og sonur hans, Andri Már Rúnarsson. Stöð 2 „Við spáðum Haukum 5. sætinu, við þurfum mögulega bara að endurskoða það eftir þessi kaup,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar, um innkomu Andra Más Rúnarssonar í lið Hauka í Olís deild karla. Andri Már var frábær í liði Hauka þegar liðið fékk KA í heimsókn á Ásvelli í fyrstu umferð deildarinnar. Hann skoraði fimm mörk og gaf sex stoðsendingar. Telur Seinni bylgjan að þetta geti breytt öllu fyrir Hauka. „Það er neyðarfundur hjá Seinni bylgjunni strax í kvöld,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, annar af sérfræðingum þáttarins áður en hinn, Theodór Ingi Pálmason greip boltann: „Fínt þá að vera með endurskoðanda í setti,“ sagði Theodór Ingi og glotti við tönn. „Eins og ég segi, þetta er leikmaður sem er að koma úr þýsku úrvalsdeildinni. Hann fékk fá tækifæri núna en spilaði mikið í upphafi síðasta tímabils þegar það voru meiðsli hjá Stuttgart. Svo koma leikmenn til baka, það verða þjálfarabreytingar og miklar breytingar á liðinu svo tækifærin voru af skornum skammti,“ sagði Arnar Daði og hélt áfram. „Þetta er topp tíu besti leikmaðurinn í deildinni og án þess að skafa eitthvað af því og setja einhverja meiri pressu þá er hann kominn hingað og ætlar að taka yfir deildina. Að hann sé kominn inn á eftir ellefu mínútur - þetta eru tvær æfingar - það lýsir stöðunni á Haukaliðinu á þeim tíma.“ „Þetta eru bestu félagaskiptin í sumar,“ sagði Arnar Daði að endingu. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Andri Már og breytingin á Haukaliðinu Handbolti Olís-deild karla Haukar Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Andri Már var frábær í liði Hauka þegar liðið fékk KA í heimsókn á Ásvelli í fyrstu umferð deildarinnar. Hann skoraði fimm mörk og gaf sex stoðsendingar. Telur Seinni bylgjan að þetta geti breytt öllu fyrir Hauka. „Það er neyðarfundur hjá Seinni bylgjunni strax í kvöld,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, annar af sérfræðingum þáttarins áður en hinn, Theodór Ingi Pálmason greip boltann: „Fínt þá að vera með endurskoðanda í setti,“ sagði Theodór Ingi og glotti við tönn. „Eins og ég segi, þetta er leikmaður sem er að koma úr þýsku úrvalsdeildinni. Hann fékk fá tækifæri núna en spilaði mikið í upphafi síðasta tímabils þegar það voru meiðsli hjá Stuttgart. Svo koma leikmenn til baka, það verða þjálfarabreytingar og miklar breytingar á liðinu svo tækifærin voru af skornum skammti,“ sagði Arnar Daði og hélt áfram. „Þetta er topp tíu besti leikmaðurinn í deildinni og án þess að skafa eitthvað af því og setja einhverja meiri pressu þá er hann kominn hingað og ætlar að taka yfir deildina. Að hann sé kominn inn á eftir ellefu mínútur - þetta eru tvær æfingar - það lýsir stöðunni á Haukaliðinu á þeim tíma.“ „Þetta eru bestu félagaskiptin í sumar,“ sagði Arnar Daði að endingu. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Andri Már og breytingin á Haukaliðinu
Handbolti Olís-deild karla Haukar Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira