„Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 13. september 2022 22:21 Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR. Vísir/Vilhelm „Þetta var tap í mjög mikilvægum leik. Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn, búnar að mála okkur út í horn. Þetta er ekki búið ennþá en við hefðum þurft þrjú stig til að eiga góðan séns í síðustu þrjá,“ sagði Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR, eftir 2-1 tap á móti Aftureldingu í kvöld. Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“ KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“
KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31