„Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 13. september 2022 22:21 Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR. Vísir/Vilhelm „Þetta var tap í mjög mikilvægum leik. Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn, búnar að mála okkur út í horn. Þetta er ekki búið ennþá en við hefðum þurft þrjú stig til að eiga góðan séns í síðustu þrjá,“ sagði Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR, eftir 2-1 tap á móti Aftureldingu í kvöld. Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“ KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“
KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31