Vilja leggja hjólastíg milli Hellu og Hvolsvallar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. september 2022 20:18 Áætlað er að stígurinn yrði 12,6 kílómetra langur. Myndin er af Hvolsvelli. VÍSIR/VILHELM Sveitarstjórn Rangárþings ytra kannar nú möguleikann á því að leggja göngu- og hjólastíg milli Hellu og Hvolsvallar. Leiðin er rúmur tólf og hálfur kílómetri og áætlað er að verkið muni kosta 587 milljónir króna. Til stendur að leggja rafstreng milli Hellu og Hvolsvallar og kannar nú sveitarstjórnin hvort hægt sé að slá tvær flugur í einu höggi, með því að koma hjólastíg upp í leiðinni. Verkefnið er unnið í samvinnu við nágrannasveitarfélagið Rangárþing eystra. Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnarinnar að Vegagerðin hyggist styrkja verkefnið, að minnsta kosti um tvö hundruð milljónir - hundrað árið 2025 og aðrar hundrað árið 2026. Skilyrði fyrir styrknum er að sveitarfélag borgi helming á móti Vegagerðinni í framkvæmdunum. Nú þurfa nefndarmenn sveitarstjórna að taka afstöðu til þess hvort halda skuli áfram með verkefnið; kanna samninga um afnot eða kaup á landi, setja hönnun á hjólastíg í gang og koma verkinu í framkvæmd. Búið er að kynna verkefnið óformlega fyrir flestum landeigendum á leiðinni en líkur eru á að kaupa þurfi eitthvað land, sem stígurinn kæmi til með að liggja yfir. Rangárþing ytra Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Til stendur að leggja rafstreng milli Hellu og Hvolsvallar og kannar nú sveitarstjórnin hvort hægt sé að slá tvær flugur í einu höggi, með því að koma hjólastíg upp í leiðinni. Verkefnið er unnið í samvinnu við nágrannasveitarfélagið Rangárþing eystra. Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnarinnar að Vegagerðin hyggist styrkja verkefnið, að minnsta kosti um tvö hundruð milljónir - hundrað árið 2025 og aðrar hundrað árið 2026. Skilyrði fyrir styrknum er að sveitarfélag borgi helming á móti Vegagerðinni í framkvæmdunum. Nú þurfa nefndarmenn sveitarstjórna að taka afstöðu til þess hvort halda skuli áfram með verkefnið; kanna samninga um afnot eða kaup á landi, setja hönnun á hjólastíg í gang og koma verkinu í framkvæmd. Búið er að kynna verkefnið óformlega fyrir flestum landeigendum á leiðinni en líkur eru á að kaupa þurfi eitthvað land, sem stígurinn kæmi til með að liggja yfir.
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira