Evrópumeistararnir úr leik Atli Arason skrifar 14. september 2022 20:30 Pólverjinn Vlatko Cancar gerði þrefalda tvennu gegn Evrópumeisturnunum. Getty Images Pólverjar gerðu sér lítið fyrir þegar liðið sló Evrópumeistara Slóvena úr leik í 8-liða úrslitum EuroBasket í kvöld, 90-87. Leikurinn var jafn lengst af en Slóvenar byrjuðu betur áður. Áhlaup Pólverja skilaði þeim þó yfirhöndinni í fyrsta leikhluta sem Pólverjar unnu með þremur stigum, 26-29. Slóvenar reyndu hvað þeir gátu í öðrum leikhluta en náðu mest að minnka muninn niður í eitt stig í upphafi fjórðungsins áður en Pólverjar tóku aftur yfir og leiddu í hálfleik með 19 stigum, 39-58. Þriðji leikhluti var hins vegar eign Slóvena. Evrópumeistararnir nýttu sér mistök Pólverja og minnkuðu muninn í tvígang niður í eitt stig en slíkur var munurinn fyrir lokaleikhlutan, 63-64. Slóvenía náði aftur forskotinu í fjórða leikhluta en um miðbik síðasta leikhluta tókst Pólverjum aftur að ná yfirhöndinni og leiddu alveg til loka leiks. Slóvenar náðu að minnka muninn í þrjú stig og fengu tækifæri til að jafna leikinn í síðasta skoti sínu en þriggja stiga tilraun Klemen Prepelic fór ekki ofan í. Luka Donic, leikmaður Slóveníu, hafði stutt áður lokið leik með fimm villur. Hjá Slóveníu var Vlatko Cancar stigahæstur með 21 stig en Pólverjinn Mateusz Ponitka var besti leikmaður vallarins í kvöld. Ponitka var með þrefalda tvennu í kvöld en hann gerði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Lokatölur voru því 90-87, Pólverjum í vil. Pólland mun mæta Frökkum í undanúrslitum EuroBasket næstkomandi föstudag. EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. 14. september 2022 17:33 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
Leikurinn var jafn lengst af en Slóvenar byrjuðu betur áður. Áhlaup Pólverja skilaði þeim þó yfirhöndinni í fyrsta leikhluta sem Pólverjar unnu með þremur stigum, 26-29. Slóvenar reyndu hvað þeir gátu í öðrum leikhluta en náðu mest að minnka muninn niður í eitt stig í upphafi fjórðungsins áður en Pólverjar tóku aftur yfir og leiddu í hálfleik með 19 stigum, 39-58. Þriðji leikhluti var hins vegar eign Slóvena. Evrópumeistararnir nýttu sér mistök Pólverja og minnkuðu muninn í tvígang niður í eitt stig en slíkur var munurinn fyrir lokaleikhlutan, 63-64. Slóvenía náði aftur forskotinu í fjórða leikhluta en um miðbik síðasta leikhluta tókst Pólverjum aftur að ná yfirhöndinni og leiddu alveg til loka leiks. Slóvenar náðu að minnka muninn í þrjú stig og fengu tækifæri til að jafna leikinn í síðasta skoti sínu en þriggja stiga tilraun Klemen Prepelic fór ekki ofan í. Luka Donic, leikmaður Slóveníu, hafði stutt áður lokið leik með fimm villur. Hjá Slóveníu var Vlatko Cancar stigahæstur með 21 stig en Pólverjinn Mateusz Ponitka var besti leikmaður vallarins í kvöld. Ponitka var með þrefalda tvennu í kvöld en hann gerði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Lokatölur voru því 90-87, Pólverjum í vil. Pólland mun mæta Frökkum í undanúrslitum EuroBasket næstkomandi föstudag.
EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. 14. september 2022 17:33 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. 14. september 2022 17:33